Samtíðin - 01.05.1964, Side 25
SAMTÍÐIN
21
Furður sálarlífsins
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ hefur
Sent okkur bókina Furður sálarlífsins
eftir Harald Schjelderup, þrófessor i
Ósló, í þýðingu þeirra Gylfa Ásmunds-
s°nar og Þórs E. Jakobssonar.
AB vinnur þarft menningarstarf með
utgáfu margra merkisrita, og' er fram-
íak þess þakkarvert. Rit Schjelderups á
Vafalaust erindi við íslendinga, m. a. af
tveinr ástæðum: Annars vegar er hér
skortur á vísindalegum sálfræðiritum
þessu tagi, liins vegar fjallar ritið um
niálefni, sem margt fólk hér á landi bef-
llr áhuga á.
Ritið er allstórt, 265 bls., og skiptist i
tvo nokkurn veginn jafnlanga megin-
Paetti. í binum fyrri rekur liöf. rann-
soknir, sem gerðar hafa verið á dulvit-
Undinni, ver allmiklu rúmi til að skýra
trá sálkönnunarkenningu Freuds, en
gerir einnig grein fyrir dáleiðslu og sér-
kennilegum sálrænum fyrirbrigðum, m.
a- osjá]fráðu geðstarfi, draumarannsókn-
llln' persónuklofningi og svonefndri víxl-
Un persónuleikans.
Óni flest af þessu rná að vísu lesa í fjöl-
niorgum öðrum vísindaritum, en engu að
S1ður er fengur og raunar einnig tíma-
sparnaður að því að fá niðurstöður ann-
arra vísindamanna dregnar svo skil-
nierkilega saman á einn stað, mótaða
víðsýnni gagnrýni.
Svo fróðlegur sem fyrri bluti ritsins
0r' niá ætla, að íslendingum muni leika
oliu nieiri forvitni á að lesa seinni liluta
þess. Hann nefnist: Við mörk hins 6-
lJeklda. Sálfræði og dularsálfræði. Þar
er fjallað um efni, sem margir leikmenn
1 salfræðum Iiafa áhuga á og oft er nefnt
einu nafni dulræn fyrirbrigði og reynsla
fólks í þeim efnum, en varðar nánara til-
tekið svipi, vofur, reimleika, efnisfyrir-
brigði á miðilsfundum, ýmiss konar dul-
skynjanir, fjarhrif, skyggni o. fl.
Visindamenn bafa löngum neitað
sannleiksgildi frainan greindra fvrir-
brigða, en alþýða manna trúað þeim, og
er þarna óbrúað bil milli vísinda og trú-
ar. Ætla mætti, að Schjelderup prófessor
afneitaði eindregið binu alþýðlega sjón-
armiði i þessum efnum, m. a. vegna stöðu
sinnar við Óslóarliáskóla. En svo raun-
sær vísindamaður sem liann befur
reynzt, er bann jafnframt víðsýnn og
frjálslyndur. Og þótt hann telji efnis-
fyrirbæri ekki sönnuð, átelur hann það
framferði vísindamanna að neita með
öllu sannleiksgildi þess, sem bvorki geti
talizt fullkannað af þeim né öðrum. Með
báttvísi sinni tekst Schjelderup að þræða
eins konar meðalveg milli trúar og vís-
inda, enda þótt hann túlki eðlilega slcoð-
anir visindamannanna.
Þessi bók sameinar þá lcosti að vera
bæði vísindaleg og læsileg, en þær kröf-
ur er sjálfsagt að gera til rita, sem ætl-
aðar eru alþjóð manna. Þýðendur virð-
ast liafa leyst ærið vandasamt starf sitt
vel af liendi og sums staðar jafnvel
þannig, að aðdáun vekur.
Þetta erum við
TIL atbugunar fyrir þá, sem líta stórt á
sig:
Ef þú vegur 125 pund, inniheldur lík-
ami þinn þetta: Salt til tveggja eggja,
feiti í sjö sápustykki, kol i níu þúsund
blýanta, fosfór í tvö þúsund og tvö
hundruð eldspýtur, járn, sem svarar ein-
um tveggja tommunagla, kallc lil að bvit-
mála með eitt litið herbergi, vatn til að
fylla 100 ölflöskur og brennistein til að
drepa lús á einum bundi.