Samtíðin - 01.07.1942, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.07.1942, Blaðsíða 33
SAMTlÐIN 29 VEIR MENN voru á vöruflutn- ingaskipi. Annar sagði: — Ég var járnbrautarþjónn fyrir stríðið. Hinri sagði: — Ég var sjónhverfinga- maður fyrir strið, og nú skal ég láta ýmsa hluti hverfa þegar i stað. I sama bili skaut kafbiátur tundur- skeyti að skipinu, og sökk það á svip- stundu. Báðir mennirnir komust á fleka. Sá fyrrnefndi leit í kringum sig, sá, að skipið var horfið og sagði við sjónhverfingamanninn: — Nú er ég viss um, að jafnvel þér er nóg boð- ið! —- RIÐ 1939 var rannsökuð mjólk úr kvenfíl, er fæddist í júní 1937 í dýragarðinum í Varsjá í Póllandi. Kom þá i Ijós, að bún innihélt minna af A og D bætiefnum en kúamjólk. Hins vegar var lýa sinnum meira af B^ bætiefni í hverjum millilitra af fílsmjólkinni en kúamjólk. B2 bæti- efni var jafnmikið í báðum mjólkur- tegundunum. En í 100 millilítrum af I ílsmjólkinni voru 7.72 milligrömm af C bætiefni á móti 2,12 milligrömm- Um í sama magni af kúamjólk. (Úr Priroda, Moskva). Gesturinn: — Hver djöfulllinn hefnr drukkið koníakið mitt? Veitingakonan: — Það lxef ég fjert! Ég þoli ekki að sjá vín í min- um húsum. — En lwað tíminn líður! Nú tek- llr l/ngsli sonur minn stúdentspróf í vor. — Elcki þykir mér það mikið. Eg var í gær að koma yngsta syni mínum fyrir á Elliheimilinu. föe.htÁ. 'p.et&hsm Reykjavík Símn.: Bernhardo Símar 1570 (tvær línur) KAUPIR: Allar tegundir af lýsi. SELUR: Kol og salt. Eikarföt Stáltunnur og síldar- tunnur. —

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.