Samtíðin - 01.07.1942, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.07.1942, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 ir. Þetta er spakmælasafn mikið — samtals 3359 orðskviðir — sem GuS- mundur liefur verið að viða að sér um mörg undanfarin ár, og fvlgir skrá um fyrirsagnir spakmælanna, sem flokkuð eru eftir efni, ásamt höfundaskrá. Óhemjumikið starf hefur það verið að tína saman allan þennan fjölda spakmæla, og kemst höf. svo að orði um það í eftirmála bókarinnar: „Efnið í bók þessa er tínt saman úr íslenzkum og erlendum tímaritum, blöðum og hókum. Eru höfundar, sem vitað er um, taldir í skránni. Heimildarrit slcipta mörg- um tugum og verður þeirra elcki get- ið hér. Þó að hér sé samansafn af orðskviðum, málsháttum og ýmiskon- ar snilliyrðum, getur það heyrt undir orðið spakmæli. Þótti því rétt að gefa bókinni það lieiti.“ Aðrar þjóðir eiga sér margar hverj- ar viðlíka spakmælasöfn og liér er um að ræða. „Samtíðin“ hefur viljað færa lesendum sínum nokkurn skerf þess snjallasta, sem hugsað og ritað hefur verið ýmist hér eða erlendis, og hefur því hér í tímaritinu um all- langt skeið hirzt allmargt af því tagi á bls. 31 undir fvrirsögninni: Þeir vitru sögðu. Þelta hefur af fjölmörg- um lesendum ritsins verið mjög þakksamlega þegið. Að því athuguðu má vænta ])ess, að hinu mikla spak- mælasafni Guðmundar Davíðssonar verði af öllum þorra hugsandi manna lekið tveim höndum. Það er mikill kostur við þessa hók, fvrir ræðu- nienn, kennara og aðra, er að stað- aldri munu nota hana, að öll spak- niælin eru flokkuð eftir efni og er því livað eina, sem nota þarf, fljótfundið. Pjóðfræg vörumerki: Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar sími 5753, er flutt af Laugaveg 68 í hið nýja verkstæðispláss sitt á horni Skúlagötu og Mjölnisvegar. Verkstæðið framkvæmir vélsmíði, svo og viðgerðir á verksmiðju- vélum og mótorum. SIGURÐUR SVEINBJÖRNSSON, Sími 5753.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.