Bæjarpósturinn - 27.11.1924, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 27.11.1924, Blaðsíða 1
BÆJARPðSTURINN G Verð15EB.[ elntakið J ÚT6EFANDI: SI6. ARN6RÍMSS0N 1. árg. Seyöisfiröi, 27. iiót. 1924. 17. tblf Símfregnir. Rvík 25/n. FB. Búnaöarlánadeildin. Fjármálaráðuneytið jtilkynni r, að út af missögnum í blöðunum þess efnis, að ráðuneytiö hafi á- kveði<\ að hin fyrirhugaða bún- aðarlánadeild við Landsbankann verði ekki stofnuð, skuli það upp- lýst, að stjárn Landsbankans hefir færst undan því, að stafna þessa deild, eins og nú sta'nda sakir, meðal annars vegna þess, að bankinn hafi ekki fé til slíkra út- Iána. Og segirennfremur, aðráðu- tieytið hafi tilkynt Búnaðarfélagi fslands, að varhugavert mýndi af því, að gariga fast eftir því bein- línis móti vilja bankastjórnarinnar, aö byrjað verði á franikvæmd laganria. Enda væri það tilgangs- láus þvingun, þar sem lögin leggja það alveg d vald bankastjómar- innar, hvort litlu eða miklu fé sé várið til útlánánna innan þess há- marks er lögin ákveíða. Eu búnaðarlánadeildin geturað sjálfsögöu tekið til starfa \undir eins og bankastj'órnin telur bank- 'ann hafa fé fyrir hendi tll þess. Og hefir rdðuneytið enga rdð- stöfun gert í gagnstæða dtt. Hinsvegar er ráðuneytið, í sam- vinnu við Búnaðarfélag íslands og Landsbankastjórnina, að undirbúa tillögur um endanlega úríausn á þessu nauðsynjamáli. Zuglal pasha í Egyptalandi gengur að öllum krofum Breta nema afturköllun hersins úr Sud- an. Viðbúið er, að Bretar reyni að fá kröfúm sínum framgengt með valdi, og er útlitið all-alvar- legt. Jauris jafnaðarmannaforingi, sem myrtur var á stríðsárunum var á sunnudaginn fluttur tíl Paatheon, legstaðar mikilmenna Frakklands, með mikilli viðhöfn. Rvík ««/"• FB. Bretar ng Égyptar. Skaðabótin fyrir Stocksmorðið er greidd. Stjórnarskifti hafa orð- ið í Egyptalandi. Nýja stjórnin er vinveitt Bretum, en þeir bíða á- tekta þótt þeir séu fastákveðnir að halda yfirráðum í Sudan. Brezk herskip á leiðinni til Egypta- lands. Kveldúlfur kaupir nýjan togara í HuII. DýrtfOin hefir aukist 16%. Samkvæmt útreikningi Hagstof- unnar hefir dýrtíöin aukist 16% síðan í fyrra. Útfluthingur 65 miljðnir. Útflutningur íslanzkra afurða,

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.