Bæjarpósturinn - 01.04.1925, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 01.04.1925, Blaðsíða 2
BÆJAKPUSTUKINN ser. Kauptilboð. Samkvæmt ósk vátryggingafélags þess, er franska skip- iö „Jean", sem liggur hér á höfninni, er vátrygt hjá, er hér með leitað kauptilboða í skipið sjálft með rá og reiða, og þar að auki fiskiveiðaútbúnað allskonar og salt, enn- fremur matvæli, svo sem: kex, jarðepli, flesk, kaffi, sykur og ýmisl. fleira. Kauptilboðin Óskast gerð í alt hið ofannefnda í einni t Skipið liggur við Angrobryggjuna og er þar til sýnis. Alt annað af hinu fyrnefnda er geymt í húsunum við bryggjuna, og verður sýnt þar þeim, er þess óska, frá kl. 9—1 næstu daga. Tilboðin verða að vera komin fyrir 8. þ. m., og séu þau send skrifleg undirrituðum umboðsmanni vátryggingafélags- ins, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar um kaup- skilmála og annað. En fáist ekki viðunanlegt tilboð, verður alt hið framan- greinda selt á opinberu uppboði. Seyðisfirði, 1. apríl 1925. GuDm. Þðrarinsson Talsími 22.

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.