Bækur og menn - 01.12.1936, Blaðsíða 4

Bækur og menn - 01.12.1936, Blaðsíða 4
4 BÆKUR OG MENN~ BÆKII í haust hefir komið út fjöldi ágætra bóka, sem gaman er að eiga og hentugar eru til jólagjafa og annara tækifærisgjafa. Frá San Michele til Parísar. Eftir hinn heimsfræga og vinsæla rithöfund Axel Munthe. — Ljómandi falleg og skemtileg bók. Fæst í skinnbandi og fallegu og sterku shirt- Axel Munthe. ingsbandi. GOTT LAND. Höfundur þessarár bókar, konan Pearl S. Buck, hefir skrifað allmargar bækur, sem flestar gerast í Kína. Um leið og' þær eru atburðaríkar skáldsögur, sem halda lesand- anum hugfangnum, eru þær fróðleg og sönn lýsing á háttum og þjóðlífi Kinverja. GOTT LAND er talin best þessara bóka. VIRKIR DAGAR. Guðm. Hagalín hefir hjer fæi't -í stílinn æfisögu íslensks sjómanns, Sæmundar Sæ- mundssonar skipstjóra. Mun við lestur þessarar bólcar. rifjast upp margt, sem drifið hefir á daga íslenskra alþýðumanna og gaman er að minnast. ILMUR DAGANNA. Eftir Guðm. Daníelsson frá Guttormshaga. Þetta er að nokkru leyti framhald sögunn- ar Bræðurnir í Grashaga. Bókin er skemtileg aflestrar og af mörgum talin betri en fyrri bókin, sem fjekk mjög einróma dóma. RÓBINSON KRÚSÓÍE. Allir hafa einhverntíma heyrt um Robinson Krúsóe og æfintýrin, sem hann rataðí í. Viðburðirnir eru spennandi, en ekkert ljótt. Þetta er ný útgáfa með nýjum og falleg- um myndum. Pearl S. Buck. Af eldii bókum má benda á neðantaldar bækur til jóla- og tækifærisgjafa: Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar — Ljóð E. H. Kvaran — Ljóðmæli Bjargar C. Þorláksson — Fagra veröld Tómasar Guðmundssonar — íslensk úrvalsljóð I—III, — Sjálfstætt fólk H. K. Laxness — Silju eftir Sillanpaa. Af barnabókum og unglingabókum er rjett að benda á þessar ’til jólagjafa: Kátir krakkar — Karl litli — Heiða — Seytján æfintýri og Þrjátíu æfintýri úr Þjóðsögum Jóns Arnasonar . , —T! I lofti eftir Alexander Jóhannesson. — Afram — Bernskan og Slceljar eftir Sigurbj. Sveinsson — Lesbókin.

x

Bækur og menn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bækur og menn
https://timarit.is/publication/651

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.