Fasistinn - 31.08.1933, Blaðsíða 4

Fasistinn - 31.08.1933, Blaðsíða 4
FASISTINN fiskhús o. fl. Sumir hafa haft orð á því að fiskhúsleigan væri há. En þeir minnast ekki á leiguna, sem þeir taka eftir þessi sömu hús og er upp úr öllu valdi ein- mitt og eingöngu vegna lóðarinn- ar. Og þeir tala ekkert um leiguua sem bærinn tekur eftir sínar fisk- hÚBlóðir. Við Bamanburð á þessu sóst. bezt hver munur er að semja við mig sem umboðsmann eða bæjarstjórn — svo eg hrósi sjálf- um mér svolítíð. — Eg leigi Vest- mannaeyjakaupstað fiskhúslöð inni í Skildingafjöru fyrir 142 kr. árs- leigu. En hann leigir aftur sömu löð ýmsum mönnum fyrir lið- ugt 1000 krónu''. Minna má ekki gagn gera. Sem stendur er yfirvofandi ný og mikil hækkun á lóðarleigu hér. Mór hefir verið tilkynnt þetta og eg andmælt því fyrir hönd bæjarbúa. Andmæli mín hafa ekki verið tekin til greina. Núverandi atvinnumálaráðherra virðist líta á Vestmannaeyjar eins og béstufc kúna i fjósi sfnu, sem altaf sé hægt 'að mjölka jafnvel þó henni sé litið gefið. Kr. Lxnnet. Nýtt, nýtt. / byrjun september á eg von á öÖru cementsskipi og þar í aU gerlega nýja tegund af cementi, sem er mjög þægilegt og fljótt að harðna. Ennfremur hiÖ ah þekta Aalborg „Portland”-cement Þeir sem hafa í hvggju aÖ kaupa cement, ættu sem fyrst að tala við mig og semja um kaup á cementinu viö skipshliÖ, sem mun verða þeim mun ödýrara. Vestmannaeyjum 24. ágúst 1933 Oskar Sigurðsson fJCaustvörurnar eru Romnar úíapur, efni i samRvœmisRjóla i.ó. spejlflauel o, m. Jl. Jlnna Sunnlaugsson Y sem tókst mynda- B ■ ■ vélina mína um ■ I borð í Lyra í vor, j| ættii að skila mér henni strax, svo ég þurfi ekki frekar að aðhafast, þér til tjóns og ieiðinda. Óskar Bjarnasen. Bráðlega von á lömpum, ijósa- skálum og Ijósakrónum Har. Eiríksson Um næstkomandi helgi mifH!!S!ii!!mfifeiigs!ii§nnigíin!S!iiiniiiiiiiii á ég von á fallegu úrvali af klædnadars og vefnadarvörum, sem ég hefi valid í utanför minni Vona ég ad mér hafi tekist valid vel, en legg hvortveggja: vörugædi og verd undir dóm heidradra vidskiftamanna. cTáll (Bóógeírsson. Húseignin »Geirseyri« hér í bænum er til sölu. Væntanlegir kaupendur snúi sér til óskar Bjarnasen. þingjöldin frá fyrri árum verða þeir nú að borga sem vilja komast hjá lög- tökum. Yerður ekki hægt að draga þetta lengur. Bæjarfógetinn í Ye. 31. ágúst 1933 Kr. Linneh Hitt og þetta. Vegna rúmleysis i blaðinu verða margar greinar að bíða næsta blaðs, þar á meðal: Opið bréj til Sigurðar Einarssanar, Landíð okk- ar og þjóðin, Fyrirlesíurinn (Sig. Einarsson s. 1. sunnud.) o. fl. Jón Hallvarðsson, bæjaifógeta- fulltrúi var meðal farþega hingað á Botniu s. 1. sunnudag. í fylgd með honum, Sig. Einarsson, fv. prest.ur, í fyririestrarferð hingað. Sigurður tók sér far héðan aftur með BLyra“ á sunnudagskvöld. í Blaðinu í dag byrjar, grein um Fasismann. Er það fróðleg grein, sem allir settu að lesa. Sigurður EinarsBon fyrv. Flat- eyjarpreatur flutti hér á aunnu. daginn var í Alþýðuhúsinu, er- indi um NasÍBmann og Þinghús- brunann í Berlín. Var fyrirlest- ur þesBi, sem við mátti búast, Bamtvinnaður þvættingur og ó- sannindi um Þjóðernisflokkinn þýska. Var lítill rómur gerður af er- indi þessu, og aðsókn lítil. Grierson flugmaður fór utan með Goðafossi 31. þ. m. Erhann hættur við flugferð sína í þetta sinn. E. s. „Brúafo8sB kom hingað frá útlöndum 28. þ. m. Meðal farþega voru Páll Oddgeirsson kaupmaður úr verslunarferð um Norðurlönd og Bretland, og Gunnar Möller stud. jur. Nýtt Atlandshafsflug. í ráði er að Bandaríkin sendi tiugflota austur yfir Atlantshaf á næst- unni, til Rómaborgar og þaunig , þakka heimsókn Balbos i sumar. Útgef. Þjóðernissinnar í Ve. Ritstj. Óskar Bjarnasen. Afgr.m. Gissur 0. Erlingsson, Heiði Eyjaprentsm. h.f.

x

Fasistinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fasistinn
https://timarit.is/publication/653

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.