Fasistinn - 08.09.1933, Blaðsíða 1
FASI
Málgagn
I. árg.
Vestmannaeyjum 8. sept. 1933
2. tbl.
Þór tyítugur.
1913 - 9. sept. -1933.
Eftir formann íþróttará&s Ve.
Því er oft varpaft fram, aö
Vestmannaeyjar standi að baki
öörum bæjum þessa lands að
menningu. Þetta má sjalfsagt til
sanns vegar færa að mörgu leyti,
en ekki að öllu, því á einu sviði
menningarmála standa Eyjabúar
framar öllum bæjarbúum þessa
lands og það er í íþróttum. Þau
met og önnur afrek, sem íþrótta-
menn vorir hafa unnið á sfðari
árum, varpa ljóma á Vestmanna-
eyjar i augum allra áhugamanna
á þessu sviði. íþróttafelögin hór,
Þór og l'ýr, eru því að verðleik-
um óskabörn Vestmannaeyinga og
annað þetta óskabarn á tvítugs-
afmæli á morgun.
Þór er að vísu ekki' elsta íþrótta-
fólagið hór, því áður en hann var
stofnaftur hafði K. V. starfað um
nokkurt skeið, en einungis að
knattspyrnu. Ýmsir áhugamenn
sáu, að sú iðkun var of einhæf,
þbtt ágæt sé og vinsæl, og því
var það, að 16 ungir og áhuga-
samir menn stofnuðu 9. sept. 1913
iþróttafélagið Þór, fyrir forgöngu
Guðm. Sigurjónssonar glímukappa,
sem það sumar kendi liér sund
og Múllersæflngar.
Það er ávalt auðgert að stofna
ný fólög, en erflðara er að halda
í þeim líflnu, því Islendingum er
margt betur geflð en seigla í sam-
tökum. Það mun því nokkuð
einstakt, að af þeim 10 stofn-
endum Þórs, sem enn eru á lífi,
eru 8 félagar enn í dag.
Félagið byrjaði starf sitt með
glimum.sem iðkaðar voru allmik-
ið fyrstu árin og var félaginu að-
ailega aflað tekna með opinberum
glímusýningum. Einnig var þreytt
knattspyrna á móti K. V. Fegar
á öðru ári var kosin íþróttavallar-
nefnd, en ekki varð þó úr fram-
kvæmdum vegna fjáiskorts. 1916
var enn á ný kosin slík nefnd, þá
i félagi við K. V., en þó varð
ekki úr framkvæmdum fyr en
eftir 1920. Nutu þá félögin nokk-
urs styrks úr bæjarsjóði til að
gera iþróttavöll, sem kostaði mik-
ið starf og fé, enda lögðu félögin
í hann 5000 krónur og dró sá
kostnaður nokkuð úr hag félags-
ins í bili.
Til mála kom 1923, að Þór og
K, V. rynnu í eitt félag, en úr
því varð þó ekki, heldur sameín-
uðust Þór og Týr undir merki
K.;V, og berjast hlið við hlið undir
því út á við, þegar sameiginlegur
iþróttaheiður Vestmannaeyja er í
veði, þótt bæði starfi þau sjálf-
stætt innanhéraðs. Sannast á þeim
gamla máltækið: Enginn er ann-
ars bróðir í leik, þegar þau eru
tvö ein um hituna, en út á við
minnast þáu þess einnig, að: Ber
er hver að baki, nema sór bróður
eigi.
1920 var keyptur glímubikar og
vann Georg Gíslason hann til eign-
ar 1923. Var þá keyptur nýr og
vann hann Sigurður Ingvarsson
úr Pór til eignar 1927. 1932 gaf
K. V. enn nýjan bikar og vann
hann Guðjón Forkelsson úr Pór.
1922 gal Gísli Johnsen konsúll
hinn vandaða silfurbikar, sem kept
er um á hverju haustmóti og hof-
ur Fór unnið hann í 6 skifti af 12.
1925 gaf .K. R. bikar fyrir II.
flokk og er kept um hann á Þjóð-
hátíð og vann þór hann til eign-
ar 1927, og var þá gefinn nýr,
sem enn er kept um.
1926 var fyrst keppt um vor-
bikar I. flokks og III, flokks.
Vann Þór þann fyrnefnda til eign-
ar 1932. Hinn hefur Fór aðeins
uunið einu sinni, 1930, en Týr
tvlsvar til eignar.
Siðan 1929 er á hverju vori
keppt í II. flokki um styttu, upp-
runalega gefna af Tý, sem heflr
unnið han& þrisvar, en Þór tvis-
var.
Kvennadeild Þórs var stofnuð
9. des. 1929 og var árið eftir
keppt í fyrsta sinn um handbolta-
bikarinn. Vann Týr hann fyrstu
2 árin en J?ór þau síðari.
í fyrra gaf I. S. I. sundbikar
Vestmannaeyja og hefur Þór (Karl
Björnsson) unnið hann bæði árin.
Afmælisbarnið er nú eigandi eða
handhafl að:
alls hins besta, þegar hann legg-
ur nú út í næsta tuttugu ára á-
fangann á íþröttabrautinni.
3 glimubikurum
1 sundbikar
1 handboltabikar
3 knattspyrnubikarinn I. fl.
2 II. fl.
Á þessu 20. starfsári félagsins
hefur það unnið: Glímubikarinn,
vorbikara og haustbikara bæði I.
og II. flokks fyrir knattspyrnu,
handboltabikarinn og sundbikarinn.
Hefur Þór því haldið vel og mynd-
arlega upp á afmælið. Þór hefur
einnig átt ýmaa afreksmenn í ein-
staklingsíþróttum, en það yrði of
langt upp að telja.
Ekki má skiljast við þetta mál
án þess að minnast þeirra manna,
sem forgöngu áttu að stoínun Þórs
og mesta þrautseigju og áhuga
hafa síðan sýnt á málum félags-
ins. Ber þar fyrst að nefna
Georg Gíslason, sem lengst af hef-
ur verið formaður. þess, eða frá
1913—1919, för þá frá eftir eig-
in ósk í eitt ár, siðan íormaður
aftur 1920—1924 og 1927—1933.
Aðrir formenn hafa verið Hjálm-
ar Eiríksson 1919 -1920. Guðm.
Helgason 1924—1927 og Jón
Olafsson, sem er núverandi for-
maður, kosinn á þessu ári.
í fyrstu stjórn félagsins voru
auk Georgs þeir Haraldur Eiríks-
son gjaldkeri og Sigurður heitinn
Jónsson skósmiður, (sem var rit-
rri. Núverandi stjórn skipa auk
Jóns Olafssonar þeir Guðlaugur
Gislason og Bergsteinn Jónasson.
Hinn gamli höfðingi þeirra Þórs-
verja, Georg Gíslason, heflr þreytt
knattspyrnukappleiki samfleitt um
21 ára skeið og heflr með því
sett met á Islandi. Nestúr er
Kristján Gestsson úr K. R. með
18 ár. Þeir ungu íþróttamenn,
sem nú eru að alast upp innan
vébanda Þörs, mega taka sér þá
þrautaeigju til fyrirmyndar.
íþróttaráð Vestmannaeyja óskar
Georg til heilla með þetta iþrótta-
afmæli um leið og það árnar þór
Fasisminn.
—11. —
Sósíalismi og kapitaiismi halda
fram vissu skipulagi í atvinnumál-
um og fjármálum. Fyrir sjónum
almennings er skipulag sósíalis-
mans (ríkis- eða bæjarrekstur at-
vinnufyrirtækjanna og framleiðsl-
unnar yfirleitt og jöfnuður á tekj-
um manna) og skipulag kapital-
ismans (auðaöfnun einstakllnga og
framtak Jþeirra) hvort upp á móti
öðru. En í framkvæmdinui er þó
alls ekki svo þegar fram í sækir,
eins og nú' er þegar orðið Ijóst og
eins og ljóst er af því að sósíalist-
ar telja (með réttu) auðhringa,
mikið spor f áttina að framkvæmd
hins sósíalistiskagskipulags. Mun-
urinn er einkum sá að í öðru til-
fellinu er hið opinbera eini at-
vinnurekandinn, en í hinu stefnir
að því að örfáir menn og örfá
félög manna verði það. I báðum
tilfellunum eru hinir mörgu háðir
hinum fáu í efnalegu tilliti. Hvor-
ugri stefnunni dettur í hug að af-
nema auðssöfnun.
Afstaða fasismans markast af
því að hann er algerlega andvíg-
ur því skipulagi auðsöfnunar, sem
nú er og einnig því skipulagi, sem
sósialistar halda fram.
Fasisminn aðhyllist einkafiam-
tak og auðsöfnun einstaklinga, en
lítur svo á að hvortveggja eigi að
vera háð hinum siðferðislegu lög-
málum, som eru yfir öllu, og só
trúnaðarstarf falið einstaklingunum
af ríkinu (heildinni), sem þeir því
beri ábyrgð á gagnvart því, og
það hafi bæði rétt til og beri
skylda til að líta eft.ir, og hlutast
til um að skaði tkki heildina held-
ur komi henni að gagni.
Fasistar vilja reyna að komast