Fasistinn - 08.09.1933, Síða 2

Fasistinn - 08.09.1933, Síða 2
FASISTINN REGLUR við niðurjöfnan útsvara i Vestm.eyjum 1933 boinar saman við samskonar reglur í Reykjavík og Kaupmannahöfn. 1. Gjaldstiginn á tekjur. Nettó-tekjur. Útsvörin. Ve. Rvk. Kmh. 1000 20,00 20,00 2000 90,00 25,00 80,00 3000 230,00 60,00 160,00 4000 410,00 110,00 2*0,00 5000 610,00 190,00 330,00 6000 810,00 290,00 420,00 7000 1020,00 400,00 510,00 8000 1240,00 520,00 600,00 9000 1490,00 640,00 690,00 10000 1750,00 770,00 780,00 11000 1980,00 910,00 890,00 12000 2280,00 1050,00 980,00 13000 2580,00 1195,00 1080,00 14000 2880,00 1345,00 1180,00 15000 3180,00 1495,00 1280,00 11. Gjaldstigitm á eignir. Nettó-eignir. Úts v örin . Ve. Rvk. Kmh. 5000 15,00 10,00 10000 37,50 25,00 15000 75,00 50,00 10,00 25000 168,75 112,50 75,00 35000 300,00 200,00 50000 525,00 350,00 95,00 100000 1575,00 1050,00 345,00 III. Ómagafrádráttur. Ve. Rvk. Fyrir hjón 10,00 30,00 — — og eitt barn 30,00 120,00 — — — tvö brön 50,00 180,00 — — þrjú börn 70,00 230,00 — — — fjögur þörn 90,00 280,00 — — — flmm börn 120,00 330,00 _ — — sex börn 150,00 380,00 — — — sjö börn 180,00 410,00 — — — átta börn 210,00 440,00 — — — níu börn 240,00 460,00 — — — tíu börn 270,00 480,00 Þesa ber að geta, að hér er sami ómagafrádrátturinn hverjar sem tekjurnar eru. Frádrátturinn í Reykjavík fer eftir tekjunum og er hér sýndur frádráttur á 8000 kr. tekjumönnum og þar yflr. í Kaup- mannahöf er dregið frá tckjunum eftir barnafjöida en ekki útsvörun- um. í*etta er gert. hér á landi um tekjuskatt og er vitanlega í étt- látasta leiðin. Beri maður ómagafrádrátt Ve. saman við gjaldstigann sést að reiknað er með að barnsframfæri kosti 100—150 krónur hér og þá meira, Bem hafa minni tekjur. Fjölskyldumönnum er ætlað að borga fyrir einhleypu mennina og því meira sem þeir eiga fleiri börn. hjá því, sem þeir telja að bæði kapitalisminn og sosialisminn stefni að og nú þegar sé að nokkru leyti orðið. Einstaklingurinn verður í báðum tilfellum að litlu hjóli í stórri vél, sem er sett þar sera ríkið eða auðmennirnir og auð- hringirnir setja þá. Mennirnir verða að raunverulegum þrælum og lif- ið allt dauft og litarlaust. „Menning hins æðsta kapitalisma vorra tíma verður vél, sem býr til menn eins og verksmiðjuiðnað, og gerir allt, sem hún getur t.il þess að brjóta þá á bak aftur, sem standa á móti, sem hrúgar upp framleiðslu, hrúgar upp hug- myndum, og framleiðir í meðala- inntöku-formi menning, sem þó í raun og veru getur engin menn- ing kallast". Og sósíalisminn kann epgin ráð við þessu — segir höf. Erida þótt hann næði því takmarki, er hann setur sér, að stytta vinnu- tímann að mikium mun og koma verulegum jöfnuði á tekjur manna og lífsskilyrði, „mundi það keypt því verði að framleiðsluskilyrðin stöðnuðu Og raunverulegur þræl- dómur yrði hlutskifti rnanna*. Yrði því skammgöður vermir og sækti fljótt í verra horf. Fas- isminn lítur því svo á að bæði auðs- söfnun rikisins (eins og sósíalistar vilja) og auðssöfnun einstaklinga í því formi, sem nú tíðkast, geri að engu efnalegt frelsi alls þorra manna, þ. e. a. s. hindra að menn fái sjálflr að ráða yfir vinnu sinni og hvíd sins eins og þeir vilja helst og telja sér heppilegast. Víkur þá að því hverjar leiðir í þessu að fasisminn telji heppi- legastar. ÍSins og áðui er tekið fram tel- ur fasisminn hin siðferðiiegu lög- mál undirstöðu alls. Hann heldur fram að ytra líf mannains sé — innan þeirra takmarka, sem mann- legt líf setur — endurskyn eða ytri mynd þeirra siðferðilega verð- mæta, sem hann af heilum hug ber vírðing fyrir. Af þessu leiðir 'að það sé tryggasta [úrræðið til þess, að losna við siæmt kerfl eða skipulag íjármálanna, að losna við hið rangsnúna siðferðilega viðhorf, sem er undirrót þess alls. Þess vegna sé úrlausnin sú að frœða menn um gildi hinna siðferðilegu verðmæta og fá þá til að aðhyllast þau. Breytist þetta viðhorf í rétta átt, verður ekki hjá því komist að betra skipulag taki smámsaman við á eðlilegan hátt. Með þetta fyrir augum leggur fasisminn fyrst og fremst áherzlu á eignarréttinn. Hann heldur fram að það, að eiga sé óhjákvæmilegt skiíyrði efnalegs frelsis og sjálf- sögð mannréttindi. „Enda er að- staða þess að geta eignast eítt- hvað, einnig aðstaða þess að taka á sig ábyrgð. Og þetta er oins og vera ber, og að ábyrgðin eigi upphaf sitt á heimilinu. Það eru heimiíin sem geyma innan vébanda Binna allt sem er kærast og helg- ast í lífl manna. fað á að vera svo að vér höfum færi þess, að tryggja ekki eingöngu efnalegt frelsi sjálfra vor með vinnu vorri, heldur einnig efnalegt freisi þeírra sem oss standa næstir og eiu oss hugljúfastir — að iáta ganga í arf til barna vona það frelsi, er vér höfum aflað. Af þessum ástæð- um er rétturínn til að eignast, og rétturinn til þess að láta eigurnar ganga áfram til annara, tveir megin- þæitirnir í fjármálastefnu fasismans. Þess vegna gera Fasistar allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að ýta undir að menn geti eign- ast eitthvað og verja éignarrétt- inn, einkum og sérílagi þar sem um smá-eignamenn er að ræða. k Ítalíu er mikið af slíkum mönnum. Smábændur, smákaupmenn, s«m eiga eigin búðir, allskonar smá- atvinnurekendur, iðnaðarmenn í mörgum greinum o. s. frv. fað eru þessar stéttir manna, sem fasisminn metur mest*). ÁBamt þessum flokki manna reynir fasisminn að hlynna að réttri sámvinnu, einkum samvinnufélsgs- skap í framleiðslunni. Menn úr sömu atvinnugreinum eiga fésafn saman og skifta arðinum og eru studdir og uppörfaðir eins og unnt er. Við þessa flokka bætast svo starfsmenn í ýmsum greinum, svo sem iæknar, lögfræðingar, lista- menn, verkfræðingar, kennarar o. m. fl. — og þá eru komnir sam- an þeir, sem fasistar bska að sé meginþorri borgaranna auk hinna, sem kailast mega stóreignamenn. En að því er kemur til hinna sið- astnefndu, kemur þetta einkum tii greina, sem fyrst var tekið fram: að sérhverja eign beri að skoða þannig að eigandanum só trúað fyrir henni af því opinbera. Eng- inn maður hefir leyfi til þess að gera við eigur sínar alveg eins og honum helst þóknast. Enginn hefir rótt til þess að skaða með því hagsmuni heildarinnar. Pað er siðferðilegt lögmál að haga lífi sínu þannig, að það só í samræmi við almenningshaginn, eins og frekast er unnt. Þess vegna er tekið fram fyrir hendurnar á stórejgnamann- inum, móti auðssöfnun hans til þess að skaða þjóðarheiidina. í næsta blaði verður sagt frá afstöðu Fanismans til vinnudeilna o. fl. Fyrirlestnrinn. Sigurður Einarssn, fyrv. Flat- eyjarprestur, hélt hér fyrirlestur sunnudaginn 27. f. m., um Nazis- mann og þinghúsbrunann. Vareft- irtektarvert hversu maðurinn var ósannsögull og öfgafenginn í öllu í frásögn sinni. Úthúðaði hann Pjóðernissinnum, fordæmdi stefnu þeirra, án þess þó að færa nokkur rök fyrir máli sínu. Ummæli hans um Pjóðernis- sinna voiu meðal annars: dslenskir þjóðernissinnar, eru allir ömentaðir oflátungar, sem ekki einu sinni hafa getað numið sitt móðurmál. Peir eru blóðsug- ur verkaiýðsins, sem lifa í skraut- höllum við öll liugsanleg þægindi. Hafa aldrei hugsað ærlega hugsun né unnið ærlegt verk, enda skort- ir þá alt vit til þess.» Hann benti á, sem þjóðernis- sinna, þá Magnús Guðmundsson, ráðherra og Jóhann P. Jósefason, aiþingismann. Eftir orðum S. E. *) Hér mundi bætast við „smá- útgerðarmenn".

x

Fasistinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fasistinn
https://timarit.is/publication/653

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.