Þjóðvörn - 03.06.1933, Qupperneq 1

Þjóðvörn - 03.06.1933, Qupperneq 1
1. árg„ 1. tbl. LANDoSÓKASAFN Jíi i3*3075 Sigluíirði, 3. júní 1933 uörtt Einkunnarorð: ,Verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkisbraut“. MALGAGN PJÓÐERNISHREIFINGAR ÍSLENÐINGA Útgefandi: Félag Pjóðernissinna. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Pétur A. Brekkan. Áv a rp til Nú þegar „Pjóðvörn“ hefur göngu sína, þykir hlíða, að gjöra nokkra grein fyrir stefnu blaðsins í lanas- málum. Blaðið er gefið út af Félagi Pjóð- ernissinna, og fylgir þeirra stefnu sem er í höfuðdráttum þessi: 1. Ofiugt ríkísvald, sem sé þess megnugt að vernda sjálft sig og borgara þjóðfélagsins. Pað hefir verið forgöngumönnum þjóðernishreyfingarinnar ljóst, að með því ástandi, sem nú er muni hraðfara draga lil óstjórnar og upp- lausnar í þjóðfélaginu, þar sem rík- isvaldið er þess vanmegnugt að halda uppi aga og reglu, þar sem þess er þörf, en til þess að það megi takast, þarf stór aukna lögreglu. Til þess að bæta, eftir því sem hægt er úr þessari þörf, hafa Pjóð- ernissinnar komið upp sérstöku fánaliði, til þess að halda uppi reglu á fundum, og við önnur tækifæri, þar sem þess gerist þörf. 2. Fullkomið sjálfstæði ríkisins og algjör skilnaður við Dani. Pjóðernissinnum er það ljóst, að sambandið við Dani er íslending- um til einkis gagns, en aftur séu sum ákvæði sambandslaganna, svo sem jafnréttisákvæðið íslendingum stór hættulegt, og beri því að segja samningnum upp að öllu leiti 1943. 3. Fjárhagslega sjálfstætt þjóð- félag, þar sem framtak einstak- l e s e n d a. vinnuvegum þjóðarinnar aftur á réttan kjöl og auka fjölbreytni fram- Ieiðslunnar sem mest, taka og gjöra sem mest arðberandi ónotaðar auð- lyndir landsins. Pjóðernissinnar ætla að vinna að því að efnahagur þjóðarinnar verði sem jafnastur, að hvorki verði til öreigar né stóreignamenn. Komm- únistar byggja sína tilveru fyrst og fremst á því, að þessi aðstöðumun- ur milli stétta sé fyrir hendi, og gerir því alt til að viðhalda þeim skilyrðum, meðal annsrs með því að vekja andúð og tortryggni verka- lýðsins gegn öðrum stéttum. Pessi skilyrði ætla Pjóðernissinn- ar að koma í veg fyrir með því, að vinna að því að gjöra aðstöðu allra sem jafnasta og bezta. Einnig vilja Pjóðernissinnar að verzlun sé að öllu leiti frjáls og yfirleitt verklegu framtaki einstak- lingsins sem minstar skorður settar, því Pjóðernissinnum er það ljóst, að velmegun .þjóðfélagsins byggist fyrst'og fremst á dugnaði og fram- taki einstaklinganna og þvi beri að gefa hverjum einstakli igi sem bezt tækifæri til að njóta síns framtaks. Sömuleiðis heimta Pjóðernissinnar gætilega stjórn á fjármálum þjóðar- innar og útilokun allrar óhófseyðslu á fé ríkisins, heimta lækkun óhæfi- lega hárra launa hjá starfsmönnum hins opinbera og niðurskurð allra bitlinga. 4. Bætt k-jör og betri líðan verkalýðsins. NYJA-BIO Sýnir annan í hvítasunnu kl. Jazz-tónskáldið. 100 prc. söng- og talmynd í 9þáttum, eftir Grane Wilbur. Aðalleikendur: Lawrence Grey og Wynne Gibson. Myndin er fjörug og skemmti- leg. Eru mörg fjörug jazzlög sungin og leikin í myndinni. Kl. 8i: NÝ TALMYND! Hamingjudraumur Gullfalleg og áhrifarík tal- og hljómmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Constance Bennett, Adolphe Menjou og Robert Montgomery. Constance Bennett lék aðal- hlutverkið i hinni ágætu mynd „Ogift móðir“ er sýnd var hér í vetur. í þessari mynd leikur IConstance Bennettafenn meiri snilld, og efni myndarinnar er spennandi og myndin fögur og hrífandi. Veitið yður góða skemmtun með því að horfa og hlusta á þessa mynd. í viðreisðarstarfinu. Vilja þvi Pjóð- ernissinnar efla samúð og gagn- kvæman skilning milli vinnuveit- enda og verkalýðs, á kjörum og hagsmunum beggja stéttanna. 5. Auka og efla menningu og lingsins fær að njóta sín sem bezt. Pjóðernissinnar viJja af fremsta megni vinna að því að koma at* Bætt kjör verkalýðsins, grund- vallast á velmegun atvinnuveganna, fyrst og fremst, og er því nauðsyn- legt að verkalýðurinn taki sinn þátt þekkingu þjóðarinnar. Sérstaklega leggja áherzlu á hagnýta ogþjóð- lega fræðslu.

x

Þjóðvörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.