Þjóðvörn - 03.06.1933, Blaðsíða 4

Þjóðvörn - 03.06.1933, Blaðsíða 4
Þ-J-Ó-Ð-V-Ö-R-N Odýrt kjöt í hátíðarrnatinn: Kindakjöt heildós Verð 2,50 — hálf — — 1.35 Fiskbollur heil — — 1,30 — hálf — — 0,85 Kæfa heil — — 2,90 — hálf — — 1,65 Kjötkál heil — — 2,5o Bay. bjúga heil — — 3,00 — hálf — — 1,75 Sláturkæfa hálf — — 1,00 Saxbauti heil — — 2,75 — hálf — — 1,50 Smásteik heil — — 2,75 — hálf — - 1,50 Svínasulta hálf — - 1,75 Svið hálf - - 2,10 Medisterpylsa heildós — 2.60 — hálf 1,40 Lifur heildós — 2,10 — hálf — — 1,15 Kjötbollur heil — — 2,10 — hálf - - 1,15 Gaffalbitar £ kg. — 0,85 Lifrarkæfa i — — 0,70 B í ó b ú ð i n Sjómannabúðin D u g 1 e g a n verkamann vantar mig nú í sumar, Tii mála getur einnig kom- ið ársvist. Vitavörðurinn á Siglunesi. Nýjir ávextir koma hálfsmánaðarlega. Bíóbuðin. Sjómannabúðin. Bristol. sem rekið hafa skepnur í Skútu-lönd í vor verða að hafa greitt, eða samið um haga- göngu við undirritaða áður en tveir dagar eru liðnir írá birtingu þessarar auglýsingar. Skepnur þessar verða að öðrum kosti reknar úr téðu landi. Siglufirði, 23. júní 1933. Ragnar Jóhannesson, Aage Schiöth. Raftækjaverzlun Siglufjarðar er flutt í Aðalg. 13. Selur ágæt reiðhjól, kvenna, karla og barna með tæki- færisverði. Ennfremur flesta varahluti á hjól. S í m i 12 9. J. Magnússon. r e i r , Hrátjara, Koltjara, Biackfernis, Carbolineum og allskonar m álningavörur og penslar ódýrast í Skipaverzluninni A kvöldborðið: Vinarpylsur Spegepylsa Kæfa Ostur 4 tegundir f Isl. smjör Harðfiskur KJÖTBÚÐIN. B e z t u skókauþin eru í Sköverzlun A. Hafliðasonar. Aðalgötu 12. Auglýsið í „PJÓÐVÖRN." Pað verður útbreiddasta blað bæjarins. Pjóðvörn þurfa allir að lesa. V erðlækkun! n 11 iniim ih ii Vér höfum lækkað að miklum mun verðið á niðurskornum pylsum til jfanáleggs. Bi ó b ú ð i n. 1 > Menn eru vinsamlega ámintir um að hreinsa lóðir sínar fyrir hátíðina. Lögre^luþjónninn Geymslupláss 18X9 álnir að flatarmáli, er til leigu í sumar. Friðb. Nielsson. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Þjóðvörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.