Þórshamar - 09.01.1934, Blaðsíða 2

Þórshamar - 09.01.1934, Blaðsíða 2
ins, sem skýtur úti í Örfirisev. Úr því að það fær hvorki aug- lýsingar nje brjef frá Hinrik framar, þá gætu svona bréf orðið því ákjósanlegt umtals- efni, einkum ef ekki væri bor'gað undir þau. Svo gæti einbver atvinnulítill lögfræð- ingur* fengið atvinnu við að rannsaka málið, sem kalla mæ'tti „nýlt hótunarbréfa- og fjárglæframál“. Mér finst þetta ibugunarvert. En meðal annara orða, ætli Gísli Gúmm yngri og Co. geti stefnt mér, ef eg sendi blað- skömminni þessi gömlu ]>réf, sem til mín eru komin -— og borgaði ekki burðargjaldið? Jórias ekld frá Hriflu. iLyg'arxiar um Þýskaland. Á gamlársdag birtist í einu dagblaði lijer i bæniun grein eftir J. J. (Jónas frá Hriflu) sem vakti enn á ný athygii á þessum manni vegna óvandaðr- ar frásagnar og lyga. Var grein- in um helstu heimsviðburði s. 1. ár — og var þá náttúrlega xninst á stjórnarskiftin og þá breyt- ingu sem befir orðið i Þýska- landi síðan Hitler tók ]>ar við völdum. J. J. lieldur iðju sinni áfram livar og livenær sem honum býðst tækifæri. Hann er svo vanur að fara með ósannindi að á gamlársdag kveður bann árið á sama liátt og liann byrj- aði það — með lygum og rógi um pólitíska anclstæðinga, í þetta sinn um þýsku Nazist- ana. — Fullyrðingar J. J. um að belmingur þýsku þjóðarinnar beri á sjer skammbyssur til að skjóla binn belmingími, eru elcki nema ósvifnar lygar bon- um einum samboðnar. — Skraf J. J. um niðingsverk og þær hörmungar sem Nazistar eiga að hafa gert sig seka um er vist iekið upp úr hinni illræmdu, Brúnu bók, sem Konnnúnista- lýður befir gefið út til þess að reyna að ófrægja framgang og sigur slefnu Hitlers og manna lians. Hvers vegna l'ór J. .1. ekki sjálfur um Þýskaland í síðustu frægðarför sinni, þegar bann flæktist alla leið til Spánar til þess að reyna að bafa góð áhrif á þá viðskiftaþjóð vora? — Hefði það þó ckki orðið bonum neitt kostnaðarmeira heldur en að flækjast í bíluin með erind- rekann um allar trissur. Mun J. J. vist ekki hafa treyst sjer að fara um Þýskaland, þar sem hann myndi þá hafa sjeð bvað það er, sem þýska þjóðin hefir gert á nokkurum mánuðum, þar eð bann þá gæti ekki logið eins um ástandið í landinu — Þ O R S H A M A R vildi lieldur lialla sjer að níðrit- um en að sjá með eigin augum l’ramgang og velmegun þýsku þjóðarinnar. — Alþýðublaðið befir undan- farið flult rangar frjettir frá Þýskalandi og ýmsan óliróður um Hitler ög stjórn hans. Þó tók úl vfir þegar Þorbergur Þórðarson fór að rita um á- standið i Þýskalandi. •— Var náttúríega ekki liægl að Jjúast við miklu rjettlæti eða sann- girni af þessum manni í skrif- um bans, þar sem bann er svar- inn óvinur sigurstefnu þessarar miklu menningarþjóðar lieims- ins en þó hjelt enginn að bann skvldi setja slík met i lyg- um, óbróðri, ósvifni og rudda- skap og raun liefir orðið á. — Sýknt og beilagt var barið inn i böfuð fólksins með þrum- andi slóryrðum að liata, of- sækja, drepa og myrða alla sem befðu aðrar skoðanir cn Nazistarnir ritar Þ. Þ. — Geta allir sjeð, að slíkur ril- báttur er engum manni, sem er vandur að virðingu sinni, samboðinn. Boðskapur Hitlers til þjóðar sinnar var ekki um befnigirni þelclur um skilyrðislaust við- reisnarstarf á öllum sviðum. það er þetta sem gert hefir ver- ið — viðreisnin befir verið liaf- in á öllum sviðum en ekki ofstækisfullar ofsóknir eins og Þ. Þ. fullyrðir. Frásögn Þ. Þ. um pyndingar o. fl. þessbáttar bera að cins vitni um meiri frekju og ósvifni i skrifmn heldur en jafnveí J. J. (sam- herji Þ. Þ. í að ófrægja þýsku þjóðina) hefir til þessa gert sig sekan um. —- Það skal ekki farið út i það að brekja þessar lygásögur Þ. Þ. sem sýna svo glögglega innræti hans, heldur verður beðið átekta og sjeð bversu lengi íslensk yfirvöld lála það viðgangast að frænd- Jjjóð vor og ein liin mesta við- skiftaþjóð sje svívirt svo af ó- vönduðum angurgöpum sem þeim J. .1. og Þ. Þ. - Gera þessir menn þjóð vorri mein og minkun með Jiessum ritsmíðum sínum og verða ef til vill þess valdandi, að við- skifti miili landanna verða erfið og torsótt, eða balda menn að slík níðskrif og þessara manna verði til þess að bæta verslun- arkjör íslendinga við Þýska- land ? Gísb Sigurbjörnsson. Meili lieilanna á Vesturgötu 3. Gunnar Arnason nefnist verslunarmaður einn, sem vinn- ur i skriffæradeild V. B. K. á Vesturg. Stjómmálaskoðanir ]>essa unga manns eru mjög á reiki eins og títt er um skoðanir unglinga yfirleitt, en samt sem áður er bann að kunnugra sögn nánast anarkisti'þ. e. stjórnleys- ingi, og liefir því fallið vel í kramið bjá skoðana-lausu ung- lingunum hans Gísla Bjarna- sonar. Gunnar befir reynst þar þeim ágælum búinn, að liann befir slegið ])á alla út í steínu- og stjórn-leysi, og er þar með auðvitað orðinn sjálfkjörinn heili lieilanna, ærslaflokksins á Vesturg. 3. Öskiljanleg gleymska var það bjá stjórnleysingjunum lians Gisla Bjarnasonar að nota eigi nafn Gunnars Árnasonar á barnalistann; jieim befði þá fækkað um einn, sem i óleyfi voru teknir á endemislistann ]>ann. Eða var það ekki gleymska lieldur vilji og beili Gunnars, sem rjeðu þar úrslit- um. „Fíflum skal á foraðið etja“ bugsar beili heilanna með rjettu. Gleymska var það ekki, að nú fyrst í dag verður farið að rannsaka útgáfu hátíðafrímerkjanna, sem gefin voru út 1930, beldur er það ýmsum öðrum atvikum að kenna, — Er þetta vísbending til „Birgir. Kjaran“, að gefnu tilefni. A'+F. Aðalráð Þ. H. í. Hin styrka og ágæta stjórn Þ. II. í. hefir sætt nokkru að- kasti at hálfu þeirra unglinga, er enga stjórn né yfirráð'þoldu og ruku því úr Þ. H. 1. og settu fram lista hér við bæjarstjóm- arkosningatnar, sem þekkist af nafni lögfræðingsins frá Stein- nesi. Þessir unglingar fara nii svívirðilegum orðum um liina stvrku stjórn Þ. H. í„ i barna- blaði einu, sem er ein stór á- kæra á útgefendurna, frá upp- bafi til encla. Aðalráð Þ. H. í. stendur jafn föstum fótum eftir skrif ung- linganna, og leiðindi af skrif- um Gísla Bjarnasonar manna geta engir baft nema þeir sjálf- ir. Samt sem áður hljóta allir að bafa samúð og meðaumkun með unglingunum, sem Gísli er að gera að fiflum í augum allra landsmanna. Aðalráð Þ. H. í. lætur nið- skrifin sem vind um eyrun þjóta, þau eru máttlaus, og til þess eins að herða meðlimi Þ. H. í. í enn sterkari baráttu fyr- ir endurreisn íslands, og þótt aumingja strákahvolparnir bans Gísla Bjarnasonar gelti eittbvað lítilsháttar, þá sakar það enga. Menn, sem bugsa með alvöru og gætni um málefnin, fyrir- Herhvöt til æskulýís íslands. Lag: Yfir voru ættarlandi. íslendingar, allir brseönr! Ev ei þörf á bctri tífí? Fárteg ástjórn ríkjum ræfíur, rökkvar yfir blófíugt strífí. Köstuin af oss bolbíts-gerfi, konungbornir, frjálsir menn, heljuliðið landiö cr.fi, lifa fornar dáfíir enn! Kommúnista' og Krata-lýður kveikir öfund, róg og níö; vor Irin þgngsla bölvun bífíur, berjumsl ge.gn þeim ár og síðJ Mót þeim kgnlium andans etda, Islands verjum heilög vje'. Aldréi látum ofurselda ættjörfí vora, líf og fje! Látum daufa’ og lata skilja: Ljett aö suiulra veikum er. Eflum göfgi, vit og vilja, vinnum þafí, sem lwerjum ber. Krafta, sem í læðing liggja, leysa' og nota skulum vjer, upp afí nýju endurbyggja alt hiö niðurbrotna hjer! Hamar Þórs, ið helga-merki, hátt í fylldng borið er; störfum ötl afí einu verki: Áfra m, hvar sem merkið fer! Undan láti enginri síga — enn er djörfum sigur vís ■—, skulum dauðir heldur hníga. Heiður dagur Fróni rís! Wilhelm Jakobsson. verða sig fyrir að hafa nokk- urn tíma verið samherjar og átt samleið með fiflunum og strákabjánunuin lians Gísla Bjarnasonar, enda þótt það bafi aðeins verið í orði. Drengj agreyin á Vesturg, 3 sigla sinn sjó, beint af augum, og beint á bólandi kaf, en Þ. H. í. vinnur að viðreisn þjóð- arinnar með aðalráðið í liroddi fylkingar. Hvers vegna? Til samlestrar er grein í barna- blaði Gísla Bjarnasonar með sama heiti. Hvað stendur til! Ætla drengirnir hans Gísla Bjarna- sonar að taka þátt í kosning- ununi? Hvað meina þessir ungu menn ? spyr margsvikin þjóð, þegar bún vaknar á barmi glötunar, þegar binn yngri lifskraftur tslendinga verður eitrinu yfirsterkari. — Hvað ætla þessir ungu menn? Ætla þeir virkilega að verða Kjósið lista ÞjóAernissLruna C-Iistaiim.

x

Þórshamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þórshamar
https://timarit.is/publication/658

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.