Þórshamar - 09.01.1934, Blaðsíða 3

Þórshamar - 09.01.1934, Blaðsíða 3
i mmmmmBmmmmmmmaíamtmmmmmwmmmmmKmmmst ?sjer til ævarandi skammar? Ætla þeir að fara að „pinda“ (réttritun G. B.) og drepa verkamenn og bændur. Þjóð- in sem aldrei hefir heyrt frá þessum mönnum annað en lygi og blekkingar óttast þeg- ar þei r fara með sannleilc- .ann — sannleikann um það, hvernig leið þeirra að jstrunni í raun og veru er. Þjóðin óttast að sjá nokkra unglinga standa i stormi og hrópa á kjöt! Hún óttast að horfa á löngu liðin hallæri endurtaka sig, með því að fara að lyfta undir framhleypna angurgapa Gísla Bjarnasonar. Sá, sem sofið hefir fast og lengi, á erfitt með að átta sig þegar liann vaknar. Iiann er orðinn myrkrinu svo vanur, að jafnvel ljósið hlindar liann fyrst í stað. Þannig er það nú hjá G. B. & Co. Einliver óþekt hræðsla grípur um sig meðal þeirra. Þeir sjá liina deyjandi oómenning sjálfra sin í réttu tjósi. Þeir sjá afkvæmi lienn- ar, rauðu Jmndana, gapandi úlfakjafta i sauðargærunni frá Steinnesi, hlakka yfir bráð sinni, pylsum frá Tómasi. Menn vilja ekki trúa því, að sjálfur Selfoss hafi svikið þá svo geypilega. Þeir spyrja: Hvað er að gerast. Það sem er að gerast er það, að Gisli Bjarnason er að teyma nokkra / æskumenn á eftir sér þeim til minkunar — öðrum til aðvör- unar en bæjarbúum til skemtunar. Hulinsblæjunni er svift frá! Allir sjá þennan skrípaleik nema vesalingarnir sem nú hafa haslað sjer völi á Vestur- götu 3, þar sem ríkir réttlæti, frelsi og friður. Menn spyrja um heilbrigðis- ástand þessara manna, og fá það svar, að sjúkdómarnir séu i fjórum flokkum: 1. fl.: stórmenskubrjálæði, 2. ofsóknarbrjálæði, 3. ímyndunarveiki. 4. áfengiseitrun. Allir þessir flokkar lofa þvi sama. Ef þeir fá að ráða þá skapa þeir helvíti á jörðu. Vaknið af dvala áður' en alt er um seinan! I landinu þar sem 110 þús. manna herast á banaspjótum, hlýtur hver maður að fyrirlíta innilega þá menn, sem fvr- nefndum fjórum flokkum við- halda. Hver einasti sannur maður hlýtur að vilja leggja krafta sína fram til að skapa þessum mönnum betra heil- brigðisástand. Þeir hafa, og munu ávalt, svíkja málstað sinn, enda gera þeir alt fyrir gull og marxista Bæjarstjórnarkosningarnar eru 20. janáar. ÞORSHAMAR (samanber framboð þeirra) — nokkra sællífisdaga meta þeir meira en sannfæringu og það að liða skort með sambræðr- um sínum. Þeir munu neyta afls hvar og livenær sem er, til að svíkja sínar eigin hugsjónir. Við b æ j ar s t j ó rn a rko sni ng- arnar 20. jau. gefst vður tæki- færi til að sýna hvern hug þér berið til Gísla Bjarnasonar sem stendur að E-listanum (end- ema-listinn), með því að setja kross við C-listann. Kjósið Þjóðernissinna! Halldór Hansen skal i bæj- arstjórn! Á glapstigum. Ætlun Gísla Bjarnasonar & Co. Það var öllum kunnugum Ijóst, að þegar í upphafi Þjóð- ernishreyfingariimar, var eigi vandað sem skyldi um skilyrði til inngöngu í hana, Þ. H. í. hljóp af stokkunum með miklum krafti og í eld- móði baráttu sinnar gegn hvers konar svívirðu og ódrengskap í þjóðfjelagi voru, láðist þeim, er fremstir stóðu, að gæta Jæss, að eigi læddust inn í fylkingar- arma hreyfing’arinnai' óvandað- ir menn og lítt til samstarfs hæfir. Þegar á síðastliðnu vori fór þess að gæta talsverl, að innan Þ. H. í. voru pólitískir missend- ismenn, sem engan áhuga liöfðu á málefnum l>jóðarinnar,heldur ljetu persónulega valdagræðgi sína sitja í fyrirrúmi, hvar og hvenær, sem tækifæri gáf- ust. Forráðamönnum og stofn- endum hrevfingarinnar, aðal- i’áði Þ. Ii. I., mun hafa verið Jxetta vel ljóst, eins og öðrum kunnugum, en J>að mun hafa haldið, að J>essa valdagírugu ná- unga mætti lækna og koma vit- inu fyrir J>á, á einn eða annan hátt, með skynsamlegum fox’- tölum og pólitískri fræðslu. Margir meðlimir Þ. H. í. vildu láta reka Jxessa fáu menn úr hreyfingunni, en þvi fekst eigi framgengt þá — þvi miður. Þeir menn, er nú leggja fram lista J>ann, sem alment er kend- ur við Gísla Bjarnason, voru einu sinni, ásamt honum, í Þ. H. í„ en sökum sinnar eigin fá- visku og barnaskapar, cru J>eir horfnir J>aðan á bi*ott. Menn, sem alt vantar, annað en sjálfs- álit og framhleypni, gátu eigi sætt sig við einkunnarorð Þ. H. í.: Islandi alt, og J>ar af leið- andi hlupu Jæir Gísli Bjarnason & Co. undan merlcjum Þjóðern- ishreyfingarinnar nú um ára- mótin. Það er síst til að harma, að Þ. H. í. skuli nú laus við J>á menn, cr ekkert ei'indi áttu inn í Þ. H. f„ annað en }>að, að reyna að slá sjer upp pci-sónulega, á kostnað heildarinnar. — Yjer gleðjumst öllu fremur yfir J>eim málalyktum, sem oi’ðið hafa. Loks er tilgangur Gísla Bjarna - sonar & Co. orðinn lýðum ljós: Tilgangurinn er enginn annar en sá, að koma góðum máistað fyrir kattarnef, J>vi að öðru vísi verður eigi skilin framkoma fjelaga Gisla Bjarnasonar nú við bæj ars tj órnarkosningárnár, en að ætlunin sje, að koma rauðliðum í meiri hluta í bæjar- stjórn Reykjavíkur. Gísli Bjarnason veit vel, að falli nokkur atkvæði á lista lians, er hætl við, að rauðu öfgaflokk- arnir nái stjórn bæjarins á vald sitt. Vísvitandi tekur liann á sig J)á ábyrgð, að Iileypa Jónasi Jónssvni upp í borgarstjóra- sæti Reykjavikur. Hvernig verður afslaða Gísla Bjarnasonar skilinn á annan veg en J>ann, að hann sje verk- færi og útsendari rauðliðanna, J>eiiTa manna, er alt vilja nið- ur, og myndu, ef J>eir næðu stjórn bæjarins á sitt vald um fjögra ára skeið, gjöreyðileggja Revkjavík og gera íhúum henn- ar ókleift að di*aga fram lifið? — Gísli Bjarnason tekur á sig ábyrgðina vitandi vits. Verði honum að góðu. Þjóðernislireyf- ingin lirósar liappi yfir að vera laus við hann og fylgilið hans. Svarið svikurunum með J>ví að kjósa C-listann. F. „Sjá roíanu í austrl". HungHrsneyðin í Rússlandí. Sannorðir ferðamenn, er um Rúsland liafa farið i haust og vetur, segja J>ar liroðalegt á- stand, sjerstaklega í hjeruðun- um norðan Svartaliafs. Fólk á J>ar við svo ægileg kjör að búa, að J>ess munu engin dæmi i veraldarsögunni. íslendingar eiga erfitt með að gera sjer grein fyrir, að iil skuli vera í heimi siðmenningar, sem kall- ast svo, neyð og skortur í J>eim ríka mæli, er eftirfarandi lýs- ingar sjónavotts bera með sjer. Ferðamaður, sem nýkominn er frá Oddesa, segir frá á Jæssa leið: „Fólk jetur trjávið, rætur og gras. Það grefur upp músaliol- urnar á ökrunum, til að ná i æti. — Læknir nokkur var send- nr af Sovjet-yfirvöldunum til að vinna bug á bólusótt i vissu hjeraði suður við Svartahaf. Hann varð ekki var við aðra „bólusótt“ en hungursnejðina. Menn og- konur lágu örmagna af hungri og skorti. Nokkrir urðu hungurmorða og voru hk- amir Jieirra jetnir. í J>orpi einu ljest heimilisfaðirinn úr sulti. Nágranni kom í heimsókn og var þá öll fjölskyldan saman- söfnuð i kringum líkið, i fjör- ugum samræðum. Nágranninn spurði, hvað um væri að vera. Ekkjan svaraði: Yið eruin að ræða um, hvort við eigum lield- ur að grafa hkið eða jeta J>að, Við höfum ekkert haft ofan í okkur að láta í 7 daga sam- fleytt“. Landsmálafjelagið „Þórshamar“. Það var öllum sönnum með- limum Þ. H. 1. áliugamál, að sett væri á laggirnar öflugt fje- lag innan Hreyfingarinnar, sem tæki til meðferðar bæjarmál og önnur dagskrármál þjóðarinn- ar. Aðalráð Þ. H. I. sá og nauð- syn til þess að eiga að baki sjer efldan fjelagsskap skipaðan duglegum áhugasömum mönn- um. Þess vegna var Landsmála- fjelagið „Þórshamar“ stofnað í liaust sem leið. Það hefir frá hyrjun starfað af krafti miklum, og meðlima- tala aukist stöðugt. Fundarsókn er fádæma góð, enda umræður fjörugar með afbrigðum. Fje- lagið mun smátt og srnátt ná til sin öllum meðlimum Þ. H. í. hjer í Reykjavik og mun verða blómlegasti og áhrifamesti fje- lagsskapur lijer á landi. Formaður fjelagsins er Sveinn Jónsson, sem auk J>ess er í aðalráði Þ. H. í. og er það ekki síst vegna óbilandi starfs- J>reks og dugnaðar lians, hve „Þórshamar“ stendur i miklum blóma. Skrifarinn hjá Nathan & Olsen og ritari unglinganna hans Gísla Bjarnasonar. Þorsteimi Marteinsson er unglingur knálegur á velli og þybbinn og þrjóskur í lund með afbrigðum. Æfisaga lians er stutt og Jm> atburðarik eftir að hann komst i ritaraembættin tvö, sem sje lijá Nathan & 01- sen og lijá stjórnleysingjunum á Vesturg. 3. Enginn skilji J>ó orð J>essi á þann veg, að Þor- steinn sje einhver merkisper- sóna, en lionum þykir gaman að láta bera á sjer og er J>að ungra manna siður. Verst er að Þorsleinn skuli hafa lent í hópnum hans Gísla Bjamason- ar, J>vi að J>ar með er hann í augum allra lieiðarlegra manna, orðinn að einskonar á- berandi fifli, og hefði óneitan- Halldór Hansen skal í bæjai*stjórn!

x

Þórshamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þórshamar
https://timarit.is/publication/658

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.