Þórshamar - 09.01.1934, Blaðsíða 4

Þórshamar - 09.01.1934, Blaðsíða 4
Þ Ö R S H A M A R ) Jeg undirritaður hefi orðið þess var, að nafn mitt hefir verið sett á lista til bæjarstjórnarkosninga hjer í bænum af nokkurum mönnum, sem kalla sig Unga Þjóðernissinna. í tilefni af þessu lýsi jeg hjermeð yfir því, að nafn mitt hefir verið sett á nefndan lista að mjer fornspurð- um og í heimildarleysi, og mun jeg ekki styðja lista þennan við kosningarnar, nje óska þess að aðrir geri það. Reykjavík, 9. janúar 1934, Páll Sigfússon, stýrimaður. Ásvallagötu 10 A. lega verið skárra Þorsteins vegna, að nafn hans og persóna væri, sem minst áberandi. Til þess liggja ýmsar orsakir. Þetta hefir og heili unglinganna, Gunnar hjá V. B. K. sjeð, og þess vegna látið ónotað nafn Þorsteins á barnalistanum. Aumingja Þorsteinn Marteins- son, varst þú of mikið fífl til að hægt væri að nota þig? J. J. Reykj avíkur. Þjóðernissinnar vilja endur- reisn á sviðum atvinnumála í Reykjavík. Þeir vita, að at- vinnuleysið, sem nú er að drepa kjark og hug fjölda manna í hænum, er aðeins skipulaginu að kenna, og þeir vilja koma skipulagning á. At- vinnuskrifstofa "ér nauðsynleg og sjálfsögð, þar sem með henni yrði kleyft að skifta þeirri atvinnu, sem fyrir hendi er á hverjum tíma heppilega niður. Sanngirni verður að ríkja og skij)a öndvegi í at- vinnumálum hæjanna, í stað klíkuskapar og, frændsemi, sem ríkir. Atvinnulausir fjöl- skyldumenn verða fyrst að fá atvinnu. Þ.eir hafa fyrir þung- um fjölskyldum að sjá, og har- átta þeirra við atvinnuleysi er þess vegna harðari og alvar- legri, heldur en einhleypra manna, sem hafa líka við alt of hág kjör að búa. Það á ekki lengur að spyrja atvinnulaus- an mann, hvort hann sje frændi eða vinur þessa eða hins, lieldur um heimilishagi hans og ástæður. Það er skil- vrðislaus krafa Þjóðernissinna. Ráðhús Reykjavíkur verður að reisa. Það mál hefir alt of lengi dregist, bænum til stór skaða og vanvirðu. Sjúkrahús á Rvíkurbær ekki til, en aftur á móti geta einstakir læknar reist myndarleg nýtískusjúkra- skýli. Geta menn af þvi sjeð þá fásinnu, að ekkert skuli að- hafst af bæjarins hálfu, þegar þess er gætt, að öll sjúkrahús- vist lijer í bænum er afardýr og kostnaðarsöm. Hefja verður húsabyggingu, þar sem fátækara fólkið getur fengið holt en ódýrt húsnæði, i slað þeirra rándýru kjallara- ibúða, sem svo margir búa nú í. Það er ekki aðeins nauðsyn- legt, að húsaleiga lækki hjá fólkinu, sem hefir svo litla pen- inga, að það rjett getur dregið framið lífið, heldur er það skil- yrðislaus krafa allra þeirra, sem bera. velferð æskunnar Kjósið lista Þjóðernissinna C-listann. fyrir brjósti, að æskulýður hæjarins alist upp i góðum og björtum húsakynnum, í stað dimmra og þröngra. Verkefnin eru óteljandi. Þau híða úrlausnar duglegra og framsýnna manna, — og Þjóð- ernissinnar munu leysa þau. En livernig ætla þeir að fara að þessu. Það er spurningin. Ekki er nóg að henda á galla og finna að það verður að henda á leiðir til viðreisnar, — og það skal gert. Framh. Gísli Sigurbjörnsson. „Foringjar“. Það ástand, sem nú ríkir i atvinnumálum þjóðarinnar eru allir óánægðir með, aðrir en þeir, sem græða á óstandinu. Og hverju eru það, sem á ein- hvern hátt hafa ágóða af fyrir- komúlaginu? Þeir, sem beiii- línis lifa á atvinnuleysinu og fleyta rjómann ofan af neyð- arkjörum þjóðarinnar, eru verkalýðsforingjarnir svo nefndu. Ríkti hjer engin neyð nje skortur, og allir hefðu nóg að bíta og brenna, væri lieldur ekki nein óánægja nje jarðveg- ur fyrir kjaftaskúmana, sem kalla sjálfa sig foringja hinna vinnandi stjetta. A kostnað ör- birgðar og skorts atvinnulítilla og atvinnulausra manna, hafa „foringjarnir“ náð sjálfum sjer upp i tignarstöður þjóðfjelags- ins. Það eru „foringjarnir“, sem fyrst og fremst græða á ástandinu, eins og það er nú, og þar af leiðandi reyna þeir af fremsta megni að halda þvi við, og þá um leið sjálfum sjer í tignarsessunum vellaunuðu. Með lygum og blekkingum telja þeir vinnulausum lýð trú um, að alt muni hatnandi fara, nái þeir yfirráðunum í landinu. Þeim liefir tekist að sölsa undir sig noklcur hæjarfjelög, — og hvernig er ástandið þar? Á Isafirði liafa þeir ráðið ár- um sainan, en atvinnuleysi er þar hlutfallslega langmest á landinu. Seyðisfjörð og Norð- fjörð þarf ekki að minnast á; sama ástandið og var, ef ekki lieldur verra, en áður en þeir tóku þar við stjórn. I Hafnar- firði er atvinnuleysið- gífurlegt og engu minna hlutfallslega en hjer í Reykjavík. Af hverju eru þessir verka- lýðsforingjar þá sífelt að guma? Þar sem þeir hafa haft ráðin í liöndum sjer, hefir öllu hrakað frekar en hatnað, — að ekki sje minst á „sældarkjör- in“ i loforðum þeirra, þar sem allir ciga að fá nóg af hverju sem er, fvrir sama og ekkert. Hve lengi ætlar íslenskur verkalýður að láta teyma sig Þetta er fyrsta yfirlýsingin, sem fengin er um nafnastuld Gísla Bjarnasonar & Co., og mun von á fleirum. Leiðinlegt er til þess að vita, að óvand- aðir menn einskis svífist, til eins og sauðfje til slálrunar, af þessum hávaða-kjaftanögl- um, er kalla sig foringja? íslenskur verkalýður! Loforð og svilc er reynsla yðar af „for- ingjunum“. IJrindið þeim á burt, nú i kosningunum, þegar þeir vilja fá atkvæði yðar til að geta lif- að enn rólegra lifi á kostnáð yðar, næstu 4 ár. Fylkið yður undir merki Þjóðernislireyfingarinnar og' stuðlið að því, að koma á rjett- læti, frelsi og friði í bæjarfje- lagi voru, með því að koma dr. Ilalldóri Ilansen inn i bæj- arstjórn Reykjavíkur. Kjósið C-listann. Frant til baráttu. Undir ínex-ki Þórs, munum vjer Þjóðernissinnar liefja ó- trauða haráltu gegn afturhaldi i livers konar mynd; gegn rauðu flokkunum; gegn ófær- um mönnum með slæman málstað. Vjer munum herjast hlífðarlausri haráttu gegn öllu því og öllum þeim, er standa í vegi fyrir alhliða viðreisn at- vinnuveganna; sama livað það er, eða hverju nafni þeir nefn- ast. Ilvort þeir eru forstjórar ..eða „foringjar“. Hvort þeir fylía flokk auðvalds eða öreiga. Hvert sem litið er, blasir við eymdog volæði, eða þá maga- mikli auðvaldsseggir. Hvort- tveggja verður afmáð eftir fárra ára stjórn þjóðemis- sinna. Orsakir eymdar og at- vinnuleysis, auðsöfnun einstak- linganna á kostnað þjóðfjelags- heildarinnar, og viðhaldendur eymdar og atvinnuleysis, Marx- istarnir, verða að hverfa og ríf- ast upp frá rótum, til þess að viðreisn og endurlífgun heil- hrigðs atvinnulífs fái notið sín að fullu. í framtíðarríki ís- Jenskra þjóðernissinna verður hvergi pláss fvrir duglausa for- að geta flaggað með nöfnum heiðvirðra horgara á lista sin- um. Enginn verður þó foi'viða á Gisla Bjarnasyni, sem hann þekkja. stjóra, er liingað til lxafa ver- ið hlóðsugur atvinnufyrirtækj- anna, eða kjöftuga froðu- snakka, er telja sig foringja islenskra verkamanna, en hafa aldrei verið verkalýðnum ti) nokkurs gagns, lieldur tekist að sá fræjum haturs og úlfúð- ar í hjörtu þeirra lítilsigldari gegn öllu og öllum. Það verður aldrei ráðið fram úr aðal- vandamáli þjóðarinnar, at- vinnuleysinu, á þann hátt, að anuars vegar lifi forstjórar deyjandi fyi'irlækja, að sjálfs sín sögn, i óhófi, en liins veg- ar sjeu vinnulitlir og vinnu- lausir verkamenn og -konur. senx svelta og húa við skort í öllu lilliti; það verður að gripa i taumana nxcð liarðx'i hendi, ef þjóðfjelag vorl ó eigi að hrjmja til grunna. Hvernig skal þá aftra þvi. sem hverjum skynbærum manni er skiljanlegt, að hjer Jxx-jótisl út; Uppreisn sveltandi verkamanna, uixdir leiðsögn rússnesku leigutólanna? Sú uppreisn er óhjákvæmileg, nxeð saixxa áframlialdi, sönxu sví- virðunni, er hjer hefir í’ikt i Jxæja- og landsmáluni. Svai-ið er aðeins þetta; Þjóð- in á að fá vinnu. Ilver einasti verkfær maður í landinu þarf að fá tækifæri til að vixxna ofan af fyrir sjer og sinum. Þá mun Þrátt lægja undiiTÓðursöldur kommúnista- skrílsins, og friður og rjettlæti í'áða lijer rikjunx á ný. En á meðan Marxistarnir fá að leika lausum Iiala, og enginn hemill hafður á gróðrafíkn og Jjraski auðvaldsins, er sýnt, af i'eynslu undanfai'imxa ára, að alt fer hröðum ski'efum niður á við, til að enda í uppreisnar- hrjálæði „öreiganna“ og djöf- ulræði braskaranna. Verkamaður. Álxyrgðarmaður: Sveinn Jónsson. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Þórshamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þórshamar
https://timarit.is/publication/658

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.