Póst- og símatíðindi - 01.01.1940, Qupperneq 1

Póst- og símatíðindi - 01.01.1940, Qupperneq 1
Póst- og símatíðindi Gefin út af Póst- og símamálastjórninni Nr. 1 — Janúar 1940 Lesist þegar við móttöku! Efni: Lesist þegar við móttöku! A. 1. Hækkun burðargjalda. 2. Ný frímerki. 3. Transitskýrslugcrð. 4. Póstkröfu- og póst- innheimtusendingar til Danmerkur leyföar á ný. 5. Umburðarbréf. A. 1. Frá 1. janúar 1910 liafa burðargjöld fyrir póstsendingar og ýms önnur gjöld (sbr. bls. 5 og 6 í Pósttaxtar 1. febr. 1935) í póstviðskiptuni innanlands og til útlanda verið hækkuð, og hefir pósthúsunum verið send sérprentun af breyt- ingunum. Póstmenn eru beðnir að leiðrétta i þeim prentvillu undir 2. Ýms önnur gjöld, í dálkinum „Til annara landa.“ Þar stendur „Fvrir hverjar 300 kr. eða minna 80 aurar“, en á að standa „Fyrir hverja 300 lr. (600 kr.) eða minna 80 aurar“. 2. í sambandi við hækkun á burðargjöldum til útlanda liefir eklci orðið hjá því komizt að gefa ut ný frímerki fyrir alþjóðabréfapóstlaxtana, eins og fyrir er mælt í 106. gr. starfsreglugerðar alþjóðapóstsamningsins, og liafa }>essi frimerki verið gefin út: Blátt 45 aura með mynd af Geysi (einfalt hurðargjald undir almenn bréf), rautt 25 aura með mynd af þorski (burðargjald undir einfalt bréfspjald), grænt 10 aura með mynd af síld (einfalt burðargjald undir prent). 3. Eins og tilkynnt var í Póst- og símatíðindum nr. 9 — Sept. 1939, var skýrslugerð vegna transitgreiðslna frestað um óákveðinn tíma. Þar sem ekkert útlit er fyrir, að skýrslugerð þessi verði framkvæmd fyrst um sinn, en hins- vegar nauðsynlegt fyrir póststjórnina, að fylgjast með þyngd póstflutningsins, þar eð tímabil það, sem lagt er til grundvallar í'yrir útreikningum flulnings- kostnaðar, er nú liðið, en ekkcrt nýtt fengið í staðinn, liefir póststjórnin ákveðið, að framvegis og þar lil öðruvísi kann að verða ákveðið, skuli bréfapóstflutn- ingur til útlanda veginn, sem hér segir:

x

Póst- og símatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.