Póst- og símatíðindi - 01.09.1959, Síða 2

Póst- og símatíðindi - 01.09.1959, Síða 2
2 V. Lausar stöður og veittar. Þessar stöður hafa verið auglýstar lausar til umsóknar: Staða póstmeistara í Reykjavík, umsóknarfrestur til 11. ágúst 1959. Staða aðalbókara Póstmálaskrifstofunnar, umsóknarfrestur til 28. ágúst 1959. Staða símvirkjaverkstjóra, teiknara, bókara og línumanns hjá landssímanum, umsóknarfrestur til 1. september 1959. Staða aðalbókara landssímans, umsóknarfrestur til 5. október 1959. Eftir taldir starfsmenn hafa verið skipaðir: a. hjá Landssímanum: Guðrún Sigfúsdóttir, fulltrúi I., frá 1. okt. 1959. Anna Brynjólfsdóttir, fulltrúi II., frá 1. okt. 1959. Margrét Árnadóttir, teiknari hjá bæjarsímanum, frá 1. okt. 1959. Þorleifur Björnsson, símvirkjaverkstjóri, frá 1. okt. 1959. Egill Kr. Jónsson, línumaður, ísafirði, frá 1. ágúst 1959. Kristín Sigurjónsdóttir, bókari I., frá 1. júlí 1959. Otto Schiöth, bókari I., frá 1. júlí 1959. b, á Póstmálaskrifstofunni: Þorgeir K. Þorgeirsson, aðalbókari, frá 1. okt. 1959 Auk þess hefur Þórarinn Guðmundsson verið skipaður síma- og póstafgreiðslu- maður á Fáskrúðsfirði frá 1. sept. 1959 að telja. VI. Tómir póstpokar. Póstafgreiðslumenn eru hér með áminntir um að senda póststofunni í Reykja- vík alla tóma póstpoka. VII. Blöð og tímarit. Á skrá yfir blöð og tímarit, sem flutt eru samkvæmt 1. gr. h í póstlögunum skal bæta: Nofn blaðsins: Viðtökustaður: Ábm. gagnv. póststj.: Ásinn............................ Reykjavík............ Bogi Arnar Finnbogason. Eldhúsbókin...................... Reykjavík............ Jón Alexandersson. Læknirinn ....................... Reykjavík ........... Baldur Baldursson. Keilir .......................... Hafnarfjörður ....... Hjörtur Gunnarsson. Vestlendingur.................... Reykjavik ............. Páll Bergþórsson. VIII. Bréfhirðingar lagðar niður. Bréfhirðingarnar Bergsstaðir og Neðri-Lækjardalur (Bl) verða lagðar niður frá 1. janúar 1960 að telja og bréfhirðingin Lundar (Bg) var lögð niður frá 1. júlí 1959 að telja. IX. Starfsmannaskrá. Ákveðið hefur verið að gera skrá um alla fasta starfsmenn pósts og síma á landinu miðað við 1. október 1959. Verður að þessu sinni birt skrá um starfsmenn

x

Póst- og símatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.