Póst- og símatíðindi - 01.09.1967, Side 3

Póst- og símatíðindi - 01.09.1967, Side 3
3 lágu þá fyrir óafgreiddar. Sveitasímalínurnar eru óbreyttar og eins og áður tengdar við handvirka landssímaborðið. Símanotendur hafa símanúmerin 8100 lil 8399 en svæðisnúmer stöðvarinnar er 93. Framangreind stöð er frá fyrirtækinu L. M. Ericsson í Stokkhólmi og heyrir undir þann flokk sjálfvirkra símstöðva, sem heita: ARIv-521 með hnútstöð ARM-503. Stöðin er með búnað fyrir 300 númer og 8 vallínur til Reykjavíkur og 8 vallinur til Borgarness. Skipt var um talfæri hjá símanolendum og voru sett upp ný talfæri með tengli og stillanlegri bjöllu. Heiti talfæranna er: DIALOG5/DLG1215/1/86, tenglanna: RPV1150, og veggsímanna: DLN1211/1/86. c. Sjálfvirka simstöðin á Akureyri, stækkun. Hinn 26. september 1967, um kl. 14, var sjálfvirka stöðin á Akureyri stækkuð um 500 númer. VIII. Starfsmenn. I. Lausar stöður, auglýstar til umsóknar 1.4.—30.9.1967: 10.4. Staða fulltrúa II á bögglapóststofunni og stöður póstafgreiðslumanna I hjá póststofunni í Reykjavík. 2.5. Stöðvarstjóri pósts og síma á Eyrarbakka. 23.5. Háskólamenntaður fulltrúi hjá rekstrardeild. Fulltrúi III við póst- og símstöðina Siglufirði. Fulltrúi III hjá rekstrardeild. Gjaldkeri II hjá rekstrardeild. 2.6. Bókari I og undirverkstjóri símvirkja hjá B. R. 5.6. Stöðvarstjóri pósts og síma á Reyðarfirði. 16.6. Deildarstjórastöður í hagdeild, rekstrardeild, radíótæknideild, simatæknideild og Bæjarsíma Reykjavíkur. Yfirsimvirkjaverkstjóri hjá Bæjarshna Reykjavikur. Staða símritara og símvirkja við loranstöðina Gufuskálum. Fulltrúi IV í radíótæknideild. 10.7. Eftirlitsmaður símritara Neskaupstað og bókari I hjá hagdeild. 26.7. Undirverkstjóri simvirkja hjá radíótæknideild. 10.8. Undirverkstjóri símvirkja við loranstöðina Gufuskálum. 18.8. Póstafgreiðslumaður I í Vestmannaeyjum og staða símritara og eftirlitsmanns simritara á Seyðisfirði. 21.9. Staða aðalendurskoðanda pósls og síma. 29.9. Staða yfirmanns starfsmannadeildar og fulltrúa II hjá hagdeild. II. Stöðuveitingar: Hjá Rekstrardeild: Aðalheiður Tómasdóttir, fulltrúi IV, frá 1.5.67. Arnþór Þórólfsson, stöðvarstjóri Reyðarfirði, frá 1.9.67. Dóra L. Sigurðardóttir, bókari II, Hafnarl'irði, frá 1.5.67. Guðlaugur Guðjónsson, deildarstjóri, frá 1.6.67. Guðlaugur Karlsson, fulltrúi III, Siglufirði, frá 1.8.67. Hildur Eyjólfsdóttir, gjaldkeri II, frá 1.8.67.

x

Póst- og símatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.