Póst- og símatíðindi - 01.09.1967, Qupperneq 8

Póst- og símatíðindi - 01.09.1967, Qupperneq 8
8 14.7.1967. Umdæmisbréf nr. 24. — Umdæmisstöðvarnar, Vm, Hf, Sg og Stm — Símstöðin Lundur, áður Skinnastaður, hefur verið flutt að Hafrafellstungu í öxarfjarðarhreppi. Stöðvarstjóri cr frú Nanna Lára Karlsdóttir og skammstöfun stöðvarinnar Hft. 1.8.1967. Umburðarbréf nr. 25. — Til allra póst- og símstöðva — Staða umdæmisstjóra og stöðvarstjóra pósts og síma, Seyðisfirði, hefur verið veitt Svavari Karlssyni, frá 1. ágúst 1967. 21.8.1967. Umburðarbréf nr. 26. — Umdæmisstöðvarnar, Vm, Hf, Sg og Slm — Nýlega hefur Aðalsteinn Norberg verið skipaður ritsímastjóri i Reykjavík frá 1. janúar 1968 að telja. Enn fremur hefur Arnþór Þórólfsson verið ráðinn stöðvar- stjóri pósts og síma á Reyðarfirði frá 1. september 1967. Tilkynnið eftir þörfum. 25.8.1967. Umburðarbréf nr. 27. — Umdæmisstöðvarnar, Vm, Hf, Sg og Stm — Landssímastöðvarnar Núpsstaður, Hörglandshreppi og Breiðabólsstaður, Mið- dalahreppi, hafa verið lagðar niður. Samtímis hefur Núpstaður verið tengdur Kirkju- bæjarldaustri en Breiðabólsstaður og notendur þar Brautarholti, Haukadalshreppi, Dalasýslu. 31.8.1967. Umburðarbréf nr. 28. — Umdæmisstöðvarnar, Vm, Hf, Sg og Stm — Landssímastöðin Stakkahlíð Loðmundarfjarðarhreppi hefur verið lögð niður og notendur þar samtímis tengdir Seyðisfirði. 4.9.1967. Umburðarbréf nr. 29. — Umdæmisstöðvarnar, Vm, Hf, Sg og Stm — Gjald fyrir aukalínur og breytt letur í símaskránni óskast innheimt og fært til tekna í októberreikningi stöðvanna. Sjá gjaldskrá bls. 167 í skránni. 23.9.1967. Umburðarbréf nr. 30. í dag hefur verið opnuð sjálfvirk símstöð í Stykkishólmi. Sjá simaskrá bls. 68. Póst- og simamálastjóri. G. Briem. Aðalsteinn Norberg. Rafn Júliusson. Gutenberg.

x

Póst- og símatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.