Alþýðublaðið - 25.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1923, Blaðsíða 3
XL&VHOBt*»!■ | if.-_ ---rT'.-'-.. -•-. ■» ,'X'itifi'íjHT^7TS*^Z-" l~7t7Tir"F~l ~—111 < ’^T*,~^*,'^lJ'*J*7-'*vn,t,*''‘v*-''-'MVil* Ú T B O Ð. Málarar er kyonu að vilja gera tilboð í málun innanhúss í húsl Landsbankaus hér. vitji útboðslýsingar og uppdrátta á teiknistofu húsameistara ríkisins, Skólávðrðustíg 35, daglega kl. 10 — 12 f. h. Reykjavík, 23. ágúst 1923. Vegna húsameistara ríkisins. , EIdsf Eplendsson. Nýtni. Heyrið þið, góðir hálsar! Hafið þið lesið >Búmannsraunir< Ás- geirs í Gottorp, í Búnaðarritinu? Nei, sennilega ekki, Ykkur hefir seDniiega þótt skemtilegra að lesa ástasögur, og iái ég það eng- um. En ef, samt sem áður, ein- hver kann að hafa lesið þær, hefir hann ef tii viil furðað sig á, hvað Ásgeir getur írainfleytt mörgum skepnum, og farið vei með þær ailar og stórbætt kyn- stofninn á jafa-slægnaiítlu og ríru koti, sem býíi hans er. Kemur það sjálfsagt af því, að hann er allra mánna nýtnastur, ekki að eins á útbeit og hey, heldur á alt, sem til fóðurdrýg- iuda má verða. Þár er t. d, nokkur siiungs- og iaxveiði. Alla smásiiungs-hausa og aít slóg úr iaxi og silungi lætur Ásgeir hirða, salta í tunnur og geyraa. Sömuleiðis öll sviðabein lætur hann setja í sýru. Eru þau þá síðari part vetrar orðin svo meyr, að þau eru orðin vel nothæf sem fóðurbætir handa hestum. En vandlega verður að tfna allar teunur úr hausbeinunum; er lík- lega best að moia þau niður með sleggju, svo tennurnar náist áður en þau eru látin í sýruna. >í>ví geíur einn eytt, sem sjö mega við lifa<, segir máltækið, og kemur mér það oft tii hugár, þegar ég sé stórbændurna vera að söisa undir sig smábýiin, þar sem hailar íjöiskyldur hafa lifað góðu lífi með iðni og sparsemi. Eli nú er hirt af þeirn það fljót- teknasta, en hitt látið eiga sig. Þá hugsa ég, að á þessum kotum heíði Ásgeir eða hans likar getað haft talsvert stórt bú. Því enginn vafi sýnist á því, að jarðir, sem eru í sjálfsábúð, eru batur setnar en hinar, sem lagðar eru undir eða notaðar með öðrum jörðum. I. J. (>Freyr<.) Athugasemd. Aíþýðubiaðinu þykir vænt um að geta tekið þessa grein upp ettir >Frey<. Sérstakíega vill það vekja at- hygii á ummælum hennar um meðferð stórbændauna á smá- býlunum f íandinu, því að þar er um hrapaliegt iandeyðingar- verk að ræða. Er nú svo komið, að víða eru margar jarðir saman í eyði og það stórjarðir. Má til dæmis benda á Hlíðarbæina svo netndu í Ölfusi; þeir eru fjórir, og bjuggu þar til skamms tíma fjórir bændur góðum búum. Nú eru þeir aliir í eyði nema einn. Svona er víðar eða líkt. Tildrögin eru þau venjuiega, að braskarar hafa náð eign á jörðunum og praugað með þær, unz þær urðu svo dýrár á eftirgjaldi, að ókleift er ieiguiiðum að standa straum af því. Lenda jarðirnar að sfðustu á hendi einhverra stórbænda, sem heldur en hafa ekkert upp úr þeim hramsa grasið af tún- unum og skárstu útheysslægjun- um og ónýta þarr svo smám saman. Samt eru þessir menn að kvarta yfir þvi, að tólkinu fækki. í sveituuum, þótt þeir sjálfir geri því ófært að hafast þar við. Sííkir menn eru sann- kallaðri landeyður en óvaldir slæpingjar. Skattar elga að vera boinir og hækka mcð vaxandi tekj- nnt og cignum. Bækur og rit, send Alþýðublaðinn. Hjálp og hjúkrnn í slysum og sjúkdómum. Samið hefir Sig. Sigiirðsson, fyrrv. héiaðslæknir í Hjálparstoð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . ,kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5 —6 e. - Mlðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . , — 3—4 e. -- Takið eftirl Bíllinn, sem flytur Öifusmjólkina, tekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög ódýr flutningur. Afgreiðsla hjá Haunesi Ólafssyni, kaupmanni, Grettisgötu 1. Dalahéraði. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. — Bók þessi er, eins og nafnið segir til, leiðbein- ingar handa leikmönnum um >hjálp, sem koma þarf frá leik- mönnum þangað til sj(úklingur) er kominn undir !æknishendur<. Er f bókinni það >tekið fram og reynt að gera mönnurn Ijóst, er sérhverjum, sem til þess er íær, (er) nauðsynlegt áð kynna sér og læra bæði til þess að geta fremur fylgt rétt fyrirmælum lækois og líka til þess að geta hjálpað og hjúkrað unz læknirinn kemur, sem allvíða getur dregist í tfmann vegna vegalengdar til Iæknis hér á landi,< eios og höf. segir f inngangi. í bókinni er lýst líkamsskapnaði manna og slysum og sjúkdómum, er geta hent þá, og kent með ies- máli og myndum að veita nauð- synlega hjálp. Er þetta ein hin nauðsynlegasta bók og ætti að vera til á hverju heimili að minsta kosti til sveita og hverju skipi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.