Barnablaðið - 01.04.1950, Page 4
2
BARNABLAÐIð
ÞAÐ KOM ENGILL
Svea litla var um það bil tveggja
ára telpuhnoðri, þegar atburður
þessi gerðist, sem ég ætla nú að
segja frá. Áreiðanlega eru öll lítil
börn falleg og skemmtileg, en eins
falleg og Svea gat ekkert barn ver-
ið, eða svo fannst foreldrum henn-
ar. Augu hennar voru bjartari en
stjörnur himinsins, og rödd henn-
ar var svo hljómfögur. Jafnvel Iiinir
sorgmæddu Ijómuðu upp, þegar
mana. Jesús kenndi í brjóst um
hana, huggaði hana og sagði:
„Gráttu eigi!“ Síðan gerði hann
kraftaverkið, og sonurinn reisti sig
upp, og móðirin tók hann í faðm
sinn. Ég skil, að tár hennar hafi
runnið jafnt og þétt, en það vöru
ekki lengur sorgartár, heldur voru
það gleðitár. Jesús gladdist yfir því,
að sjá gleði hennar. Þeim nvdána
finnst eins og liann sé nývaknaður,
en hann er mjög hamingjusamur
yfir því að vera enn á lífi hjá sinni
elskulegu móður. Svo er það læri
sveinninn, sem er áhorfandi að
öllu saman. Hvort hann lofaði ekki
Guð, hvort hann fagnar ekki ylir
Jesú, Meistara sínum, sem hann
þjónar og fylgir, og yfir þeim mikla
krafti, sem Hann hefur. Hugsa sér,
að fá að þjóna þvílíkum Herra... Já,
hver er glaðastur á þessu augna-
bliki? Ég veit ekki.
þeir sáu hana. En dag nokkurn
skeði það, að Svea, sem alltaf var
kát og létt í lund, varð þögul og
alvarleg. Hún var með hitaroða í
vöngum. Ó, hvað pabbi og mannna
urðu hrædd!
Dagurinn leið, og nóttin koin.
Hitinn hélzt alltaf við. Og litla
stúlkan kastaði sér aftur og fram
í rúminu. Pabbi og mamma voru
óþreytandi á að vaka yfir henni,
og með angist og kvíða athuguðu
þau, hverja breytingu, sem varð á
sjúkdómi dóttur jreirra. Eina nótt,
þegar kornið var fram undir mið-
nætti, rétti Svea allt í einu upp
handlegginn, það var eins og eitt-
hvað yfirnáttúrlegt lýsti upp andlit
hennar. Svo féll hún aftur niður í
rúmið, og foreldiarnir sáu sér til
örvæntingar, að andlit sttilkunnar
stirðnaði upp.
Um sama leyti skeði annar at-
burður í sama bænum. Mann, sem
enga hugmynd hafði um að Svea
væri veik. dreymdi merkilegan
draum. Honiun finnst hann í
draumntim sjá dásamlegan engil
koma niður af himnum og svífa
inn í herbergið, sem Svea liggur í.
Engillinn stanzar við rúm Sveu
litlu og stendur lengi og horfir bara
á hana. En, ó, þvílíkur kærleiki og
umhyggja í augnaráðinu! Svo beyg-