Barnablaðið - 01.04.1950, Page 5
BARNABLAÐIÐ
3
Fagnandi hjarta
Hann er skrftinn hann „frændi",
sem brosir til þfn í dag — finnst þér
ekki?
Allir vilja sýna börnunum glatt
viðmót. Sumum er þetta auðvelt,
en öðrum ekki. En við skulum ekki
alltaf dæma eftir því sýnilega.
En hvað þessi maður minnir mig
á sunnudaaraskólakennara, sem heit-
ir L. . . . Ég hitti hann fyrst, þegar
ég var lítill drengur, fyrir meira en
fjörutíu árum síðan. Allur maður-
inn var eitt bros, þegar hann sagði
okkur frá Jesú, barnavininum
mesta. Hvers vescna er maðurinn á
myndinni svo blíður os: ánæsjður?
}ú, það mun hann seg;ja þér. Hann
þekkir Jesú! Og er frelsaður af náð.
En það er mesta gleðilind, sem hægt
er að finna.
ir hann sig niður yfir litlu stúlk-
una, og um varir hans leikur bros
kærleikans, tekur með óendanleg-
um kærleika og varúð Sveu litlu
og þrýstir henni að brjósti sér, og
svo breiðir ltann möttul sinn utan
um hana. Hann yfirgefur heim-
ilið, og það lítur eins út og ltann
svífi inn í skýin. — Þessi draumur
var mikil huggun fyrir foreldrana
og hjálpaði þeim til að bera með
þolinmæði og án möglunar hinn
mikla söknuð þeirra eftir Sveu litlu.
Sven Hedberg. — G. H.
•jndep ummíinq ja ‘ejjEfij t jjSS.tjq
Nú skalt þú snúa myndinni við,
og þá munt þú sjá, hvernig hann
leit út, áður en Guð blessaði sál
hans. Það er mikill munur, finnst
þér ekki? Ásjónan speglar sálina.
Og þú veizt, að ekki er gott að dylja
sinn innri mann. Og einkum er það
andlitið, sem endurspeglar hann.
Stundum sést það á hinu ytra,
hvernig líðanin er hið innra.
Speki Salómons segir: „Glatt
hjarta gjörir andlitið hýrlegt, en sé
hryggð í hjarta, er hugurinn dap-
ur.“ (Orðskviðirnir 15 : 13). Hver
getur glatt hjartað? Það getur að-