Barnablaðið - 01.04.1950, Síða 18

Barnablaðið - 01.04.1950, Síða 18
1« BARNABLAÐIÐ Krossgáta / c 2 i 7 ÍO // p? SKÝRINGAR. Lárétt: 1. Kannast fyrir — Guðs. 5. Yður — í samkunduhús. 8. borð og — til og þjóna 9. sem — veit ekki af 11. þá er — hans ekki 12. Heimskingi á — Lóðrétt: 2. Hann átti — sem 3. mínu og — saman 4. á vellinum, sem — 6. til margra — 7. dýrð sinn — ekki svo. 10. veit vilja húsbónda — Efni þessarar gátu er að finna í 12. kapitula Lúkasar-guðspjalls. — Eins og áður er þrautin sú, að finna réttu orðin í stað strikanna. Lesið kapitulann vel yfir, þá munuð þið finna orðin sem vanta í samhengið. Sendið svo ráðningar ykkar til blaðsins. Rétt ráðning birtist svo í næsta blaði. Þrenn verðlaun verða veitt, sem áður, og nöfn þeirra, sem þau hljóta, jafnframt birt. RÉTT RÁÐNING d bibliumyndagátunum. 1. Jóhannes að skíra Jesú í ánni Jórdan. Markús 1 : 9. 2. Fátæka ekkjan að leggja gjöf sína í fjárhirzluna. Lúkas 21 : 1 -2. 3. Jesús læknar lama manninn. Markús 2 : 1-12. 4. Sjá, sáðmaður gekk út að sá; Markús 4 : 4. Nokkrar réttar ráðningar hafa okkur borizt. Höfum dregið á milli keppendanna. — Þessir hlutu verð- laun: Halldór í. Elíasson, Skagaströnd, Sigurhanna Á. Einarsdóttir, Stein- um, Vestmannaeyjum, og Guð- mundur Ágústsson, Eyrarlandsholti, Akureyri. GJAFIR TIL BLAÐSINS Frá áskrifendum kr. 66.00, — Hjartans þakkir. Annað hvort mun Jesús halda þér burtu frá syndinni, eða syndin lield- ur þér burtu frá Jesús.

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.