Sameiningin - 01.03.1887, Side 6
■2—
á opinberunarorSi heilagrar rifcningar og snúa bakinu aS krist-
indóminum.
En hví ekki aS litast lítiS eitt í kring um sig áSr en þessu
eSa nokkru gömlu guSs orSi sé varpaS burt eSa þaS dœmt <5-
merkt ? Sleppum því snöggvast, hvaS náttúrleg hugsan skyn-
semi vorrar segir oss ætti aS vera eSa ætti ekki aS vera. En
fesfcum huga vorn viS þaS, sem er, viS þaS, sem vér sjáum, og
viS þaS, sem allir menn meS opnum augum sjá. þaS er eýmd
og bölvan yfir ótal-mörgum mönnum umhverfis oss hvar sem
vér órum sfcaddir á hveli jarSarinnar, fyrir þá sök aS þeir eiga
þá feSr og þær mœSr, sem þeir eiga. þetta sjáum vér; þetta
sjá allir. Engum kemr heldr til hugar aS furSa sig á því, þó
hann sjái aum hörn og vansæl hörn í húsi þeirra foreldra, sem
sjálfir eru líkamlegir eSa andlegir aumingjar. Og öllum þykir
lang-líklegasfc, aS þessi hörn haldi áfram aS vera aumingjar eft-
ir aS þau eru komin til fullorSins ára, ef þeim endist aldr svo
lengi, og eftir skilji svo sínum niSjum, ef þeir verSa nokkrir,
sömu eSa svipaSa eymd. þarna er heimili án aga og guSs ótta.
Foreldrarnir kenna börnurn sínum ekki aS hlýSn ; þau kunna
þaS ekki sjálf, hafa aldrei lærfc þaS. Börnin w ja uppi eins og
illhveli; þau hafa sinn vilja fram. þeim er reyndar stundum
refsaS, en þaS er þá allfc af í reiSi og fólsku, aS eins til þess
aS svala geSi sínu á þeim, oft fyrir þaS, sem eiginlega er ekki
refsingarvert, fyrir smá-ógætni og óviijaverk, en fyrir iygi og
svik er þeim ekki hegnt. Á sínum tírna hverfa þessi börn úr
foreldrahúsum, út í heiminn. þau fara aS eiga meS sig sjálf.
Ef nú eitthvaS af þessum hörnum yrSi síSar aS opinberum
glœpamönnum og lenti undir reísihendr borgaralegs réttlætis,
þá myndi mönnum almennt ekki þykja þaS neitt tiltökumál.
Og þó menn sæi þau öll síSar á æfi þeirra í mesta eymdar-
ástandi, sæi einhverja mikla óblessan hvíla yfir höfSi þeirra
hvers um sig, þá myndi varla neinn heiivita maSr, sem vissi í hví-
líkan œskuskóla þau höfSu gengiS, kippa sér upp viS þaS. Menn
myndi segja, aS hér færi aS eins aS vonum, viS öSru hefSi aldrei
veriS aS búast, þaS hefSi veriS allt aS því yfirnáttúrlegt krafta-
verk, ef svona illa upp öldum börnurn farnaSist vel og heppi-
lega effcir aS fyrir alvöru væri komin út í heiminn. I reynd-
inni ganga menn þá einmitt út frá því sem gildandi reglu, aS
börnin líSi fyrir syndir foreldra sinna, beri beiska dauSans á-