Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1887, Síða 7

Sameiningin - 01.03.1887, Síða 7
—3— vexti úr býtum sprottna upp ai' þeim syndarinnar frœkornum, sem foreldrarnir vitandi eða óafvitandi sáSu í hjörtu þeirra nieðan þau voru í œsku. Svo þetta harSa orS drottins, sem sýnist vera, þá er hann segist láta hegning fyrir misgjörSir foreldranna koma fram á börnunum jafnvel í þriSja og fjórSa liS, þaS er aS segja þeim, er hann hata, er þá, ef aS er gætt, alveg samhljóSa því, sem sífellt kemr fram í mannlífinu. Og þegar menn sjá það, en þaS er daglega, þá finnst engum þaS nema eSlilegt. ])ví er nú reyndar oft kennt um, þá er hörn stórgallaðra foreldra misfarast, aS þau hafi tekiS svo illt eSli í arf frá foreldrum sínum, og aS þetta illa meðfœdda eSli þeirra hafi leitt þau í ógæfu og eymd. þaS er eins og menn líti stund- uin svo á, að sum börn verði eigi með neinu móti gjörS að góðum mönnum, guðs börnum, af því þau sé fœdd af svo vond- um foreldrnm, meS svo rangsnúnu eSli. Og aftr eiga önnur börn aS vera svo góð aS upphaflegu eSlisfari, að þau hljóti aS halda sér uppi í heiminum nærri því hvað sem aS þeim snýr eSa á hverju sem gengr. Menn styrkja sig í þessari trú, sem reyndar er ekki annað en forlagatrú, meS öðrum eins orSs- kviSum og þessum : „Dúfa kemr ekki úr hrafnsegginu", „Sjaid- an fellr eplið langt frá eikinni“ og „Náttúran er námi ríkari“. þaS er stór-mikið satt í öllum þessum orSskviðum, en þeir taka eigi fram, eins og orSskviSir yfir höfuS aS tala ekki gjöra, nema eitt sannleiksatriði, eina hlið af sannleikanum, í því máli, sem um er aS rœSa. Heilög ritning gengr út frá því, að allir sé spilltir í eSli sínu, allir fœddir í synd, en jafnframt aS öll- um sé gefiS aS verða guðs börn, hvort sem þeir eru af vond- um eða góSum foreldrum fœddir. NámiS—þaS er aS segja: nám guðlegrar náðar—á að geta orSið náttúrunni ríltara. þeg- ar Jesús stendr frammi fyrir hópi ungra barna, þá veitir hann þeim undantekningarlaust blessan sína. Hann tínir ekki sum hörnin úr svo sem þau, er aS eSlisfari sé ómótœkileg fyrir blessan hans. Hann gjörir ekkert þeirra að olnbogabarni sínu. Hann býSr þeim öllum til sín og ségir: „Látið börnin lcoma til mín og banniS þeim þaS eklci, því að slíkum heyrir guðs ríki til“ (Mark. 10, 14), og svo faSmaSi hann þau aS sér, lagði hendr yfir þau og blessaði þau. MeS þessu er því engan veginn neit- aS, að mismunandi hœfilegleikar og tilhnegingar sé hinum ein- stöku mönnum meSfœddir, og aS sá mismunr meSfram stafi af

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.