Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1887, Page 10

Sameiningin - 01.03.1887, Page 10
—6— an ósóma, heyra til sín óteljandi orð, sem aldrei ætti að heyr- ast. Mitt í öllu þessu er veriS aS kenna börnunum sinn kristi- lega barnalærdóm. Hvernig á sú kennsla aS ganga vel, meS- an þetta er sífellt fyrir augum og eyrum barnsins á þeim staS, heimilinu, sem því ætti aS vera dýrmætari en allir aSrir, nokk- urs konar helgidómr? Geta hinar ungu sálir öSru vísi litiS á en aS þessi kirkjulegu kristindómsfrœSi sé tómr dauSr bók- stafr ? Hvernig á kraftr kristinnar trúar aS geta birzt börn- unum meSan svona stendr ? Ef vér spyrjum aS því, hvaS því veldr, aS svo seint gengr meS allar sannar framfarir, í krist- indómi og öSru, hjá vorri þjóS, nú eftir aS all-almenn tilfinn- ing er þó vöknuS fyrir því aS vér þurfum aS rísa upp af svefni, þá hlýtr svariS aS verSa: Ofugt barna-uppekli fremr öllu öSru. „Kenn hinum unga þann veg, sem hann á aS ganga áfram til dyggSa og guShræSslu, og þegar hann eldist, mun hann ekki af honum víkja“ (OrSskv. 22, 6). Allt, sem gott er, myndi skjótt rísa upp eins og fuglinn fönix úr ösku sinni, og gæfa og guSs blessan myndi vera yíir almenningi, ef barna-uppeldiS væri í kristilegu lagi. „Sameiningin“ hefir nú lokiS hinum fyrsta árgangi, og 2. árgangr hennar byrjar meS þessu nr.i. Vér gátum aldrei gjört oss von um aS betr gengi meS þennan 1. árgang en gengiS hefir, og útgáfunefnd „Sam.“ er öllum þeim þakklát, sem hafa stutt aS því aS blaSiS gæti komizt á fót meS því aS kaupa þaS, og svo sér á parti þeim háttvirtu mönnum, sem umboS hafa haft á hendi fyrir þaS, endrgjaldslaust aS öllu, víSsvegar um byggS- arlög Islendinga hér vestra. En á komanda ári þarf þó þetta nytsama fyrirtoeki lcirkjufélags vors aS eflast miklu meira en enn er orSiS. Kaupendr þurfa aS fjölga aS svo miklum mun, aS þá er 3. árgangr ritsins byrjar, verSi unnt annaShvort aS selja þaS meS talsvert lægra verSi en nú er á því, og sem hlýtr á því aS verSa svo lengi sem ekki fleiri kaupa þaS en hingaS til, ellegar þá aS stœkka þaS til muna án þess aS hækka hiS nú veranda verS þess. En allir, sem unna blaSinu, ætti þá endi- lega aS vinna aS því meS dugnaSi aS útvega því nýja kaup- endr hvar sem þeir til ná; því aS vitanlega er fjöldi kvenna og karla meSal Islendinga hér vestra, sem enn þá hafa ekki

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.