Sameiningin - 01.03.1887, Síða 11
—7—
gjörzfc áskrifendr aö „Sam.“, en sem bæði gæfci keypfc hana og
ætti aS gefca haffc miklu meiri nppbygging af lestri hennar en
svarar andviröi blaðsins. Varla heíir hingaS til nein rödd heyrzt
frá Islendingum hér í Vestrheimi í þá átt, að þeiin líkaöi blaö-
i8 illa, og á íslandi hefir það fengið bezfca vifcnisburS, en sök-
um harSærisins þar nú upp á síSkastiS hefir, sem vonlegfc var,
varla neitt greiSzfc þaSan af andvirSi þess af blaSinu, er þangaS
hefir sent veriS. Og bendum vér nú öllum vinum blaSsins i
þessu landi á, hve vel þaS ætti viS, aS þeir, eins og einsfcöku
nienn hér hafa gjört áriS sem leiS, gjörSist áskrifendr aS „Sam.“,
einu eSa fleirum exemplörum, sem þeir jafnframt fœli úfcgáfu-
nefndinni á hendr aS senda aS gjöf frá sjálfum þeim til ein-
hverra nafngreindra vina þeirra eða vandamanna heima á Is-
landi. þaS væri tryggSarmerki kunningjunum heima til handa,
og vinarbragS viS gott fyrirtœki hér hjá oss. Foreldrar og aSr-
ir aðstandendr fermingarungmenna í öllum söfnuSum vorum
ætti og aS sjá um aS þau hverfc um sig gjörSist reglulegir kaup-
endr og lesendr blaSsins, því meS stöSugum lestri krisfcilegs
tímarits eru miklu meiri líkur en ella fyrir því, aS ungmennin
fjarlægist ekki kristindóm og kirkju eftir því sem þau eldast,
heldr þvert á móti vaxi að kristilegum áhuga, vizku og náS,
eftir því sem aldrinn og lífsreynslan verSr meiri. „Sameiningin"
er nú, sem stendr, hiS eina íslenzka tímarit, sem rit kemr í
Ameríku. Allir, sem kristindómi vilja sinna, ætti þó að vilja
líf þess og bl' ’gan, en þeir ætti þá líka af alefli aS vinna aS
útbreiSslu þess. Yér treystum mönnum til þess aS þeir gjöri
þaS. Og um leið og blaSiS byrjar nýjan árgang er sérstak-
lega tœkifœri fyrir menn til aS safna nýjum áskrifendum.
Hver einstakr vinr „Sameiningarinnar" gjöri þá svo vel, aS
flýta sér aS því nú.
YiSvíkjandi útgjörS blaðsins skal þess getiS, aS hugleiS-
ingunum út af sunnudagsskólalexíunum, sem vér höfum kall-
aS „lexíurnar fyrir lífiS“, verSr ekki haldiS áfram, að minnsfca
kosti ekki fyrst uin sinn, meSfram fyrir þá sök, aS eigi all-fá-
ir af áskrifendum „Sam.“ virSast síSr hafa lesiS þá kafla en allt
annað í blaSinu, gangandi út frá því, sem reyndar var engin
ástœSa til, aS slíkt væri aS eins fyrir börn eSa ungmenni, sem
á sunnudagsskóla gengi. Vér munum þó allt aS einu frainveg-
is skýra frá því í blaðinu, hverjir þeir biblíukafiar eru, sem al-