Sameiningin - 01.03.1887, Side 19
—15—
drengskap aS rísa öndverSr upp á móti kirkju og kristindómi, en
þá verða menn aS koma opinberlega fram á vígvöllinn og hafa
hug til aS fram fylgja sinni sannfœring. ])aS gjörir enginn nú á
Islandi, og er þ<5 vitanlegt, aS eigi svo nijög fáir þar eins og ann-
ars staSar eru kenning kristindómsins fullkomlega andstœSir.
AS gefa kristindóminum öSru hverju olnbogaskot, en skjótast svo
jafnharSan í felur og þykjast hvergi viS koma, þaS er allt, sem
menn nú hafa þor til. Og þaS kemr þá hér fram, sem „Fjallkon-
an“ svo skorinort hefir brýnt fyrir þjóSinni, aS drengslcaprinn
stendr ekki hátt á þessum síSustu tímum. En þaS er þó einmitt
kristindómrinn, sem á aS hjálpa drengskapnum viS. þaS er vel
hugsanlegt, aS kristindómrinn meSal þjóSar vorrar geti ekki lifn-
aS viS fyr en kirkjan á íslandi er komin í allt annaS horf en nú
er. En hví gjöra þá hugsandi menn á íslandi, sem kristindómin-
um eru hlynntir, ekkert til þess aS undir búa þá breyting á
kirkjunni, sem þeim virSist vera nauSsynleg ?
Eftir skýrslum frá forstöðumönnum sunnudagsskólanna í söfnuöum kirkjufélags
vors, er sendar hafa verið til formanns félagsins við síðast liðin árslok, setjum vér
|ietta : A sunnudagsskóla Garðarsafnaðar gengu á síðasta ársijórðungi 1886 að
meðaltali hvern sunnudag 33 ungmenni (flest 38, fæst 26, alls innrituð 50), Víkr-
safnaðar 13 (flest 26, fæst 6), Pembina-safnaðar 6 (flest 10, fæst 4), Winnipeg-safn-
aðar 113 (flest 124, fæst 103, alis innritaðir 149), Fríkirkjusafnaðar 18 (flest 22,
fæst 12, alls innritaðir 22), Árnessafnaðar 9 (flest 10, fæst 8, alls innritaðir 11),
Breiðuvíkrsafnaðar 13 (flest 16, fæst 7, alls innritaðir 21).—Frá hinum söfnuðun-
um hefir enn engin skýrsla komið, nema Víðinessöfnnði og Mikleyjarsöfnuði, þar
sem sunnudagsskóli hefir ekki verið haldinn.—Sd.slcóli Garðarsafnaðar er stofnaðr
f Febr. 1886, og er hann í 4 flokkum ; sd.skóli Víkrsafnaðar í Jan. 1886, í 3 flokk-
um ; sd.skóli Pembina-safnaðar 1884 ; sd.skóli Wpegsafnaðar 7. Sept. 1884, í 11
flokkum ; sd.skóli Fríkirkjusafnaðar 23. Maí 1886, en ekki haldinn nærri stöðugt;
sd.skóli Árnessafnaðar 28. Nóv. 1886, og Jannig eigi byrjaðr fyr en eftir mitt 3
rnánaða tímabilið um rœdda; sd.skóli Breiðuvíkrsafnaðar 10. Okt. 1886, í þrem
flokkum.— Fermdir gengu á sd.skóla 4í Víkrsöfnuði, 43 í Winnipegsöfnuði og 1
í Fríkirkjusöfnuði, hvergi annars staðar. fetta er athugavert, og það Jarf að verða
öðruvísi. Og yfir tvítugt að eins 2, í Winnipeg.—Hvergi fjársamskotum enn hald-
ið uppi á sunnudagsskólum Jessum, nema Winnipeg-safnaðar; þar skotið saman á
tfmabilinn $23.65; alls skotið saman á þeim skóla síðan hann hófst $ 133.08. pví
fé á að verja til bókasafns fyrir slcölann og annarra nauðsynlegra áhalda.—Á sd,-
skóla Wpegsafnaðar voru við árslokin 36 innritaðir í bindindi, en enginn á neinum
hinna skólanna.—Fyrir bindindi er pó um þessar mundir verið að vinna 1 byggðar-
laginu umhverfis Garðar og Mountain, og eins í Islendingabyggðinni í Argyle,
Manitolia.