Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1887, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.04.1887, Blaðsíða 12
—28— kirkjumann og skáld Dana, er andaöist árið 1872. þennan fyr- irlestr hefir höfundrinn síðan látið prenta, og liggr hann nú fyr- ir oss. Hann gengr einkum út á aS sýna hina afar-miklu þýö- ing, sem Grundtvig hafSi á stefnuna í dönsku kirkjunni, þá er hún snemma á þessari öld var að reisa sig viS frá hreinni og beinni vantrú til kristinnar trúar. Og er ailr sá hluti fyrirlestrs- ins mjög fróðlegr og uppbyggilegr. En oss virSist heldr fljótt farið yfir starfsemi Grundtvigs á síðara hluta æfi hans, en orsök- in er auSsén, sú aS höfundrinn, eins og rétt er, er mótfallinn öfgum þeim og sérvizku, sem „skóli“ sá, er rann út frá stefnu Grundtvigs eftir að á æfi hans leiö, tók til aS trúa á nærri því eins og nýtt evangelíum. Um margt hiS ljómanda fagra í sálma- skáldskap Grundtvigs hefði þó veriS gott að meira hefði verið taláS í fyrirlestrinum heldr en gjört er. —-Tveir ritlingar, hvor fyrir sig ein örk, á íslenzku, eru ný- komnir út hér í Winnipeg. þaS ei-u tvær rœSur ef'tir hiS norska skáld og Unitara-prest Kristofer Janson, sem br. Björn Pétrs- son hefir orSiS hugfanginn af á sínum göinlu dögum og látið leiSast til að snúa á vora tungu. Onnur rœSan heitir : „G u ð GySinga og GuS kristinna m a n n a “, en hin : „FagnaðarboSskapr hinna prtliodoxvJ o g li i n n a JÁherölu’. Hvortveggja roeSan heldr frain helblárri skynsemis- trú og reynir til að gjöra hlœgileg meginatriSin í því, er vér köllum kristindóm, fyrir þá sök, að þau sé náttúrlegri heilbrigðri skynsemi vorri ósamþýSanleg. YiS þá menn, er fylgja þeim skoð- urium um andleg efni, sem þessar rœSur eru út gengnar frá, dug- ar ekki að tala frá sjónarmiSi biblíunnar, því þeir segja það allt ósatt og vitlaust í biblíunni, er þeir eigi þykjast geta kom- ið inn í sitt ferkantaða höfuð. En frá skynseminnar sjónarmiSi ætti að inega við þá tala. En hvaða skynserni er í því, eins og gjört er í fyrri rœöunni af þessurn tveim, aS hamast á móti þeim guði, er í gamla testamentinu ræðr, fyrir þaS að hann sé svo grimmr og dutlungafullr og ranglátr harSstjóri, en þykjast pó svo hjartanlega trúa á guS eins og hann kemr nú fram, og þykjast sjá þar tóman kærleika ? Hver sér meS tómri skynseminni, án trriar, kærleilc guSs í öllu, sem nú gjörist um- hverfis oss í heiminum freinr en í því, sem gamla testamentiS segir að orSið hafi forðum af guSs völdum ? Hr. Janson neitar því ekki, aS margt geti við boriS í heiininum, sem oss virðist órétt-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.