Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1888, Side 6

Sameiningin - 01.04.1888, Side 6
stiguna íslenzku um Færeyja-gikkinn. þaö var Islendingr, sem lilotnaSisfc sá heiSr að komasfc út fyrir laudsfceinana og út til Færeyja og sjá alla „dýrðina" þar. Hann varð ákaf- lega upp með sér af þessu og taldi sér trú um, þegar ltann kom aftr heint, að hann þekkti ekki íslenzka Jirífu. Hann lézt ekki kannast við, hvaða verkfœri þetta var, fyr en svo óheppilega \ildi til, að hann sfcé ofan á hrífuhausinn, svo að skaftið slóst upp í andlitið á honum og meiddi hann. —Sumir Islentlingar verða, þegar til þessa lantls ertt koinn- ir, Jtreinir og beinir Færeyja-gikkir. þó þeir liafi ekki kynnzt öðru en verstu og ruddalegustu einkennum mannlífsins hér, þá verða þeir svo upp með sér af þessuin nýungum, sem þeir Itafa séð og komizfc inn í, að þeim finnsfc allt, setn ís- lenzkfc er, fyrirlitlegt og langt fyrir neðan sig, og aumingja- ísland, ættjörðin, setn þá bar, verðr svo ómerkilegt í huga þeirra, að það er eins og þeir geti ekki skilið, að þar sé neitfc gotfc, eða jafnvel, að nokkttr maðr geti t'erið þar með viti. Ef einhver Islendingr sýnir hér frant á hið ýtnsa, sent hér er að, bendir á Jtessi lægri einkenni á mannlífinu hér, þá snúa þeir upp á sig og gefa í skyn, að heiðri lands og lýðs sé með þessu misboðið. þeir finna, að þeirra eigin kattn, sem þeir auðvitað ekki skoða sem nein kaun, eru með Jx'ssum bentlingum særð og jafnvel alveg rifin upp. það er fyrir þeim eitts og stendr í Matteusar guðspjalli (21,45): „En er (þeir) heyrðu þessar dœmisögur, (sem Jesús hafði sagt upp á Jtjóðlífið í Israel), skildtt þeir, að hann meinti þetta til þeirra, og vildu leggja hendr á hann.“ þeir Itefði ekld oröið svona uppvægir af þessu, setn þeir í þetta skifti lieyrðu Jesúm segja, ef samvizkan hefði ekki slegið þá og þeir séð, að þetta, er sagt var, gat í fyllsta skilningi heimfœrzt upp á þá. Og eins mun vera tttn þá, sem reiðzt hafa „Sam.“ fyrir það, sem Itún hefir bent á ljótt og liáskalegt í mann- líftntt hér, að þeir hafa fundið til þess, að þetta voru ein- mitt þatt einkennin á hérlendu lífi, setn þeir ltafa bitið sig fastast í eða fest ínest ástfóstr við. Yarizt, þér lesendr „Sam.“, að reiðast oss fyrir það, þó að vér öðru hverjtt bendunt á ým- islegt geggjað og gallað í við ameríkanskt eða íslenzkt þjóð- líf, því þér komið upp iim sjálfa yðr með slíkri reiði, ját- ið nteð reiði yðar, að yðr tekr sárt til þessara galla og að

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.