Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1888, Qupperneq 10

Sameiningin - 01.04.1888, Qupperneq 10
•2fi— mótmælin í forboS frá hinum andlesru leiðtoffum GvSinö'a til postulanna gegn því að kenna í Jesú nafni. Og svo fylgir með forboðinu, af því að því var ekki sinnt, fang- elsi og húðstrokur, og bráðum, þar sem fiokkr kristinna manna út breiddist þrátt fyrir allt þetta, grimmdarfull dauða- hegning. Stefán er grýttr og Jakob Sebedeusson hálshöggv- inn. þetta kom fram meðan hinn kristni flokkr hélt sér innan Cíyðingalands. Svo snýst Páll postuli og kristniboðið byrjar YÍðsvegar um heiðingjalöndin. Alls staðar mretir ldmi kristni trúarflokkr mótmælum, mótspyrnum, liatrsfullum, grimmum, blóðugum. ]>að er eigi unnt að grundvalla nokk- urs staðar kristirm söfnuð, s\ <> að ekki láti mótmælin til sín heyra. . Vér heyriun ótal raddir, sem segja, bendandi á hinn kristna söfnuð víðsvegar um heiminn: „þessi flokkr má ekki lifa“. Af hverju stafa þessi mótmæli? ])að mætti segja og er oft sag-t með sönnu: Kirkjan á vorri tíð er svo fjarskalega ófullkomin. ])að er svo mikið af hrœsni, eigingirni, spilling í kirkjunni nú. Forustumenn þess flokks halda einatt svo mörgu fram, sern er illt og óheilsusamlegt. Kirkjan hetir oft barizt á móti því, sem er sannr kristin- dómr. Hugsum uin páfadœmið á miðöldunum og alla þá spilling og allt það myrkr og' allan þann andlega þrældóm, sem þá ríkti. H\ í skyldi eigi vera mótmæli?—Og þó að nú sé sú öld, sem er, kirkjan ekki eins spillt og ófrjáls og þá, er þó ekki fjarska-margt enn, sem ástreða er til að mót- mæla í kirkjunni? Vissulega. En setjum svo, að vér liefð- um fengið kirkjuna eins hreina og á postulaöldinni, hvort myndi mótmælin hætta? Var ekki þá mótmælt? ])að var engin uppgjörðartrú eða uppgjörðarkærleikr, sem þá var of- an á í hinum lcristna söfnuði. Menn láta ekki hálshöggva sig og grýta og brenna að gamni sínu. ])á var trúin alvöru- mál manna og kærleikrinn heitr og brennandi. Hví voru rnargir hinna beztu keisara Kómverja í fornöld, menn, sem annars voru mannúðlegir menn eftir því sem þá tíðkaðist, svo œstir á móti kristnum mönnum, létu ofsœkja þá frernr en alla aðra menn, með sverði og eldi? Á því tímabili kirkjunnar, þegar líf kristinna manna var af sjálfum heið-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.