Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1888, Side 12

Sameiningin - 01.04.1888, Side 12
I liinu lúterska vikublaði „The Wórkm a n“, sem kemr út í Pittsburgh, Pennsylvania, er ágrip af fyrirlestri um Ameríku, sem þjóSverjinn dr. Rwperti, merkr lúterskr guS- frœSingr, fyr um prestr í New York, en nú heima á ætt- jörSu sinni, hefir fyrir skömmu frarn flutt í ýmsum bœj- um á NorSr-þýzkalandi. Ur því ágripi tökum vér þaS, er liér fer á eftir: „þaS er eigi unnt aS mæla lífiS í Vestrheimi eftir þýzk- um mælikvarSa. SérhvaS eina er í svo stórum stýl, og, þvert á móti lífsöflunum í norSrálfunni, er smásaman iiefa kom- izt í fast form, í sífelldri hreifing og umbrotxxm. Fyrstu áhrifin, sem mannlífiS ameríkanska liafSi á höfundiixn, segir liann hafi veriS þaS, aS honum virtist ekkert land í lieim- imxm rnyndi vera eins óguSlegt cins og Ameríka. En brátt áttaSi henn sig á þvf, aS þetta hlyti aS vera sleggjudómr. þ\ í enda þótt hann gæti eigi annaS en tekiS eftir því, hve voSalega títt hrySjuvei’lc koma fyrir í þessu landi, þá gat honuui eigi til lengdar dulizt, aS Vestrheimsmenn tóku á óbótamönnunx nxeS greiSri og- öilugri hendi. þó segja megi meS réttu, aS peningar ixafi í fyllsta skilningi ríki í Ameríku og þaS sé óneitanlega auSmýkjanda aS lieyra, hvernig allt þar er metiS til og nxiSaS viS pen- ixxga, þá nxá þó meS engu nxóti gleyma því, aS naunxast er þaS land til, þar sem peningar eru eins örlátlega lagSir fram til þess aS stySja kristileg kæi-leiksverk. Agaleysi og frekja barna, hin ákafalega tilhneging þeirra til þess sem yngst aS vei'Sa sínir eigin heiTai’, hinir miklu galiar viS fyi'irkomulag alþýSuskólanna, hin voSa- lega sviksenxi lxjá opiixberunx embættismönnum, er hvergi í öSrum löndum á sinn líka, nema, ef til vill, í Tyrklandi— allt þetta eru Ijót einkenni á ameríkaixska 'þjóSlífinu. Hins vegar er annaS, sem, þá er allt kemr til alls, vegr upp á nxóti þessu. SérlxvaS eina ber vott unx tröllaukna starfsenxi. Allt er tóixi vinna, endalaus vinna. Ameríka er sannkallaSr kvalastaSr fyrir iSjuleysingja, sem liggja niSr brotnir undaix járnfœti framfaranna. Af þessu kemr þaS, aS svo lítiS tillit er tekiS til Sósínlista, enxla eru allir þeir, senx þamx fiokk fylla í Ameríku, aSskotadýr úr öSrum löndum, og skoSaSir eins og fífl af innlendum. LegSi menn á þýzkalandi á sig

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.