Sameiningin - 01.01.1889, Blaðsíða 6
—174—
sU U*-
/tt-s •
siSferSislega rotnan í þjóðlífinu er sýnilega söm og jöfn
eftir sem áðr. Afleiöingin af oftrúarœsingnum er vana-
lega aS eins sú, að guðrœknisblæju Faríseans er varpað
yíir alla viðrstyggðina, sem lífið hefir til brunns að bera.
I augum frelsarans á hans holdsvistardögum var ekkert
eins hræðilegt til eins og Faríseaháttrinn. Og vorrar aldar
Faríseaháttr í þjóölífi þessa lands, sem vellr út úr hinum
reformeruðu trúarflokkum, er jafn-liræðilegr og liinn var
til íorna. Nái hann sér fyrir alvöru niðri hjá Islending-
um nýkomnum í þetta land, eins og greinilega verðr, ef
öðrum eins piltum og þeim Jónasi og Lárusi með presbyt-
eríanska doktorinn á bak við sig tekst að fá fjölda ís-
lenzkra aumingja ú sitt band, þá fer að nálgast því, að
það sé skömm að vcra Islendingr, og meira en lítið auð-
mýkjanda, að fólk vort skuli vera komið yfir um til Am-
eríku til þess að opinbera skömm sína.
Söfnuðir hins lúterska kirkjufélags vors í Argyle-ný-
lendunni hér vestr í fylkinu eiga bráðum von á einhverj-
um efnilegasta unga íslenzka guðfrœðingnum, sem þjóð vor
á í eigu sinni. En presbyteríanska kirkjan hetír fyrirhug-
að jieim Lárus Jóhannsson fyrir sálusorgara. Vér treystum
Argyle-söfnuðum til að fara svo með þetta fyrirhugaöa rað,
þessa „fyrir-fram-ákvörðun“ Presbyteríananna, eins og það
verðskuldar. Og vér ætlum í lengstu lög að treysta lönd-
um vorum úti í hinum nýlendunum íslenzku til þess að
lileypa elcki inn á sig öðruin eins ófögnuði.og viörstyggð
eins og ofsatrúarhringlinu úr þessum „umsnúnu" auniingj-
um, þeim Jónasi og Lárusi. — Framtíðarheill þjóðflokks vors
liggr við. Sómi íslenzks jijóðernis er algjörlega í veði, ef
stórir hópar íslendinga sýna sig að vera annar eins skríll
eins og allir þeir gjöra, er kasta sinni lútersku trú í stað-
inn fyrir þessa skrípamynd af kristindóminum.
^cBjötas cfttr hjarta (Stiísittp.
Eftir dírístopher Bnntn í tímariti hans: „For frisindet Christendom".
Snúiö d ísl. af ritstjóra „Sam."
Jesús frá Nazaret, sem guð lét í'ram koma eins og