Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1890, Side 3

Sameiningin - 01.02.1890, Side 3
—195— broddi einsog Benedikt Sveinssyni og séra Sigurði Stefáns- syni talinn af meira hlutanum sem annar frávillinga-hdpr. Ut urn land töluðu rnenn þar sem eg ferðaðist urn, að svo miklu leyti sem það efni bar á góma, fremr fyrirlitlega um þetta síðasta alþing. Almenningi gat með engu móti skilizt, virtist mér, að stjórnarskrármálinu hefði einu hœnufeti þok- að áfram við það, sem þingið hafði nú við það gjört. Heldr fannst mér liggja í mönnum, að nú væri verra en áðr með tilliti til þessa máls. Og hvernig sem fer í ókominni tíð, þá er það víst, að hinum pólitisku leiðtogum Islands á þessum síðustu tímum heíir ekki enn tekizt, að vekja neinn almenn- an áhuga fyrir því máli hjá alþýðu. Mér skildist núna eftir þessa flokkaskifting á alþingi öllum þorra manna myndi í rauninni standa alveg á sama, hvort skoðan meira eða minna hlutans yrði ofan á. þar á móti var auðheyrt, að mönnum stóð ekki á sama um tolllögin nýju, sem þetta þing bjó til. Bæði er það, að fólki þóttu nógar álögur á sér áðr, og svo fannst mönnum sérstaklega ranglátr og ónærgætinn liinn nýi tollr á kaflinu, sem eðlilegt er að Islendingar, mér liggr við að segja öllum þjóðum fremr, skoði sem greinilega nauð- sj’nja-vöru. Og ekki grœddi íslenzka kirlcjan á þessu þingi einsog naumast heldr stóð til. Kirkjumálum landsins er svo komið nú orðið, að löggjafarvaldið getr nauðalítið lið lagt kirkjunni, þó það vildi. Grundvöllr hins kirkjulega fyrir- komulags þarf að breytast algjöi'lega, ef íslenzka kirkjan á að geta notið sín. Eina kirkjulega löggjöiin, sein til nokk- urra muna gæti gagnað kirkjunni, væri löggjöf um aðskiln- að ríkis og kirkju. það væri vegrinn til þess að hin sofandi öfl, sem íslenzka kirkjan býr yfir, vöknuðu og fœri að vinna eini vegrinn tjl þess, að kirkjan íslenzka sem félag vaknaði til sjálfsmeðvitundar. Ekki svo að skilja, að tómr andlegr dauði haíi alltaf einkennt kirkju íslands og aðrar ríkis- lcirkjur, heldr hitt, að einsog nú standa orðið tímarnir, nú undir lok 19. aldarinnar, þá getr ríkiskirkja með engu móti fullnœgt kröfum aldarinnar lengr hvorki á Islandi né annars staðar. Og allra sízt, ef til vill, á Islandi, þar sein út frá því munu margir ganga, að eigi fái þrifizt neinir samkepp- andi kirkjuflokkar utan við þjóðkirkjuna og við lilið hennar

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.