Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1890, Page 5

Sameiningin - 01.02.1890, Page 5
—197— brýn, að þcir hefö’i agíterað', og það er enginn vafi á, aci þaS var agíterað af einstöku xnöunum þeixn megin, enda, varð sá flokkrinn ofan á moS miklum atkvæðafjöida. En eg held, að það hafi alls ckki konxið til aí neinni dyggð hjá anclstœðingum þessa flokks, að þeir agíteruð'u lítið eða ekkert, heldr annaðhvort af deyfð eða þeiin barnalega mis- skilningi, að það væri virðing sinni ósamboðið að hafa nokkur áhrif á skoðan almennings. Engu að síðr er það víst, að mönnum í báðuxn flokkum hitnaði við þetta tœki- fœri til muna um hjartarœtrnar, svo að úr þessu kosn- ingamáli varð greinilegasta kirkjuhreifing. Og' um það er eg sannfberði-, að einmitt við þcssa lireifing vaknaði hjá ýmsum talsvex’ð umhugsan um þörfina á meira kristindóms- lífi. Hin fyrri kosningin var afgengin skömtnu áðr en eg lcom til Beykjavíkr, en eg var staddr þar, þegar hin síöari fór fram. það lieyx’ðust þá, á undan þeirri kosning, sterkar raddir úr- alþýðuflolcki um það, aö yrði hinn flokkr- inn ofan á, \ ævi lang-réttast að segja skilið við þjóðkirkj- una, fá sér sinn eigin kennimann og verða þanrng í krist- indómsmálum sínunx alveg laus við landstjórnina. Til þess Ixefði þó líklega aldrei komið, ]ió að kosningin hefði farið öðruvísi en fór. Flokksforingja með nœgilegum kristin- dómsáhuga hefði að líkindum vantað. En ekki er eg í minnsta vafa um það, að utanþjóðkirkjutíokkr með vei’u- legu lítí í Reykjavík yrði til ómetanlegrar lífsglœðingar í dómkirkjusöfnuðinum; og fengi verulegt andans líf kviknað í þeinx söfnuði, þá lxlyti það að hafa blessunarrík áhrif á prestaefnin, sem eru að undirbúa sig undir kennixnanns- embættið, og gegnunx þá menix aftr, er þeir væri orðnir prestai’, á söfnuðina víðsvegar út unx land. það er hörmu- legt, að ekki skuli enn vera gjörð nein tilraun til að halda uppi sunnudagsskóla í Reykjavíkrsöfnuði. Sú stofnun kœmi þar óðar upp, ef ofr-lítill kristilega hugsandi söfn- uðr utan þjóðkirkjunnar væri þar myndaðr, því þar eins- og annars staðar íxiyndi slíkr söfnuði’ brátt linna, að hann gæti ekki lialdið lífi án sunnudagsskóla. Og þá xnyndi þjóðkirkjusöfnuðinum ekki lengi finnast hann geta verið án sunnudagsskóla hjá sér. ]xað er nserri því einsog engum

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.