Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1890, Side 15

Sameiningin - 01.02.1890, Side 15
—207— eru einsog einbúar lengst úti á eyðimörk; en þegar mað'r lítr þessa lmúka svona ljómandi silfrtyppta eöa gullroöna a£ hinni hnígandi kvöldsól, ]?á getr maðr fengið ástœðu til að hugsa um kristna einbúa og kristna pílagríma og lcristna menn yfir höfuð deyjandi. Aldrei er birta kristindómsins eins dýrðleg yfir manninum eins og þegar hin andlega sóf nær að skína í heiðu yfir honuvn rétt áðr en nótt dauð- ans rennr upp. UVERNIG MESSÍASÁB-VONIN ÞROSKAST. Eptir Christopher lírimn í „For frisindet Christendom". (Ni'Srlag.) Erv svo kom langt vandræða-tímabil í æfisögu Israels- þjóðar. Itíkið skiftist í tvennt og við það lamaðist hinn þjóðernislegi rnáttr, og af veldi og frægð þjóðarinnar frá dögum Davíðs og Salómons var innan skamrns ekkert eft- ir nema ofr-litlar leifar. það hvarf hvorttveggja um leið og trúarlífið, sem það hafði af sér getið. því að áhuginn á Jehóva-trúnni, sem Samúel kveikti lijá mönnum og sem eftir sig hefir látið ódauðlegt minnismark í Sálmum Da- víðs, varð að þoka fyrir sívaxanda aðdráttarafli útlendra trúarbragða. A dögum Davíðs var alls ekkert örðugt að hugsa sér, að Jehóva-trúin og með henni fylling allskonar bJessunar myndi útbreiðast um allan lieim frá liinni göf- ugu og voldugu ísraelsþjóð með þeirn trúareldi, er þá brann í hjörtum hennar. það leit út fyrir, að verlc Messíasar þyrfti ekki að vera stórt annað en beinlínis áfrainhald af verki Davíðs föður lians. En það fór á annan veg. Heims- ríki komu nú fram í Assúr og Babel, sem voru svo vold- ug, að jafnvel ríki Davíðs var einsog barna-leikfang í samanburði við þau. Og Israelsþjcið lá við fœtr þeirra og var í andlegu tilliti jafnvel enn þá fremr en i líkamleg- um efnum ekki annað en niðrbrotnar rústir af því, sem hún hafði áðr verið. Syndir Israels voru rauðar sem purp- uri. Og eigi duldist það skarpskyggnu auga, að sá, sem ræðr liimni og jörð, hafði uppvakið þessi hin voldugu

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.