Sameiningin - 01.02.1890, Page 17
—209-
ar sér aö útvega sér trúfasta borg, ImstaS réttvísinnar. Á
slíkri borg heíir hann þörf, og hvað sem þaS kostar, ætlar
hann aS útvega sér hana. (Esaj. 1. kap.)
því aS sá tími mun koma, þá er Síonsfjall meS Je-
háva-musterinu skal veröa andlegr miSdepill og topp-punktr
allrar jarSarinnar. „A hirium síöustu dögum mun fjall þaS,
er drottins hús stendr á, grundvallaS verSa á fjalltindi,
og gnæfa upp yfir aSrar hæSir, og þangaS munu allir
heiSingjar streyma. Og margar þjúöir munu búast til
ferSar þangaS og segja: KomiS, látum oss upp fara á
drottins fjall, til húss Jakobs guSs, aS hann vísi oss sína
vegu, svo vér megum ganga á hans stigum.“ Og þá mun
orS Jehdva og lögmál Jehóva útbreiSast frá Síon um alla
jörS meö allskonar blessan þar af fljótandi. Tími rétt-
vísinnar og friöarins mun heiminum upprenna. þjóöirnar
munu smíSa plógjárn úr sverSum sínum og kornsigSir úr
spjótum sínum, og engin þjóS mun sverS reiSa aS anuarri
þjóS og ekki læra hernaSaríþrótt framar. (Esaj. 2. kap.)
I þessari fyrstu lýsing Esajasar á „hinum síSustu dög-
um“ og dýrS þeirra er ekkert minnzt á Messías, hinn
mikla konung ókominnar aldar. SpámaSrinn tekr aSeins
fram þá hina gömlu von Israels, er aldrei getr dáiS svo
lengi sem enn er til „Israel eftir andanum", aS blessanin
muni á sínum tíma útbreiSa sig frá þessari þjóS um
alla jörS, og aS þaS muni veröa á þann hátt, aS Jehóva-
trúin veröi allsherjartrú heimsins. þá inuni sá tími styrj-
alda, ranglætis og ofbeldis-verka, sem einmitt á hans
dögum hófst meö Assúr, hinu fyrsta rnikla heimsríki,
þoka fyrir gullöld friöarins og réttvísinnar, er mennirnir
ávallt hafi svo sáran þráö. Eigi virSist spámanninum þá
hafa komiS í hug, aS konungr ísraels ætti neitt sérstak-
lega meS þaS aS sýsla, aS láta Jehóva-trúna verSa aö heims-
trú eSa þaS aS endrreisa réttvísina á jörSinni. Hugsan
hans hefir eflaust á þessu fyrsta skeiSi spámannsstarfsemi
hans (á ríkisstjórnarárum Úsía konungs) ekki til neinna
muna fest sig viS konungdóminn og þaS, sem hann kynni
til leiSar aS koma, gott eða illt.
AnnaS varS síSar ofan á. A cftir Úsía og Jótam, Scm