Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1890, Síða 19

Sameiningin - 01.02.1890, Síða 19
—211— því að það er hann, sem á að koma með gullöld rétt- vísinnar og friSarins til jarSarinnar meS sínum réttlátu dómum, sem feykir burt öllum ofríkismönnum og óguSleg- um og lætr últinn og lambiS, ljóniS og uxann ganga hvort viS annars hliS. Og þetta á hann aS geta gjört fyrir þá sök, aS andi Jehóva hvílir yfir honum á milclu hærra stigi en hann nokkurn tíma áSr heíir gjört yíir nokkrum konungi, andi vísdóms og skilnings, andi ráSspeki og kraftar, andi ];ekkingar og ótta drottins. Og út yfir liina friSuSu, farsælu jörð mun streyma rétt einsog Jiaf af þekkingunni á Jehóva. Jörðin skal verSa fnll af Jehóva-þekking; sú þekking skal verSa eins djúp og vatniS, sem hylr hafs’ botninn. — Alla þá dýrð, sem í hinni fyrstu lýsing Esajas- ar á „hinum síðustu dögum“ aðeins átti við Síons-fjallið og Jehóva-musterið svo sem andlegan miSdepil jarðarinnar, — hana tengir hann nú viS Isaí-son þann, sem í vændum var, hinn nýja Davíð, — persónu Immanúels. það er hann, sem í hátignarfullri dýrS hvílir á Síonsfjalli; það er hann, sem stendr þar einsog merki það, er allar þjóðir jarðar skulu streyma saman utan um. í augum Esajasar er þaS ekki, — einsog í luiga DavíSs, — eins mikiS yfirráS fsraels yfir heicfingjúnum, sem er aS- alatriöiS. þaS er sigr Jehóva-trúarinnar á heið'indómnum, sem öllu öðru fremr er stórvirki Immanúels. A þeim tíma> þá er tilbeiðsla Baals, Astarte og Móloks sýnist vera á leiðinni með að útrýma Jehóva-tilbeiSslunni frá hans eigin þjóð, sér spámaSrinn heiSingjana þyrpast saman utan um hinn blaktanda fána á toppi Síons-fjallsins, til þess viS musteri Jakobs guSs aS afla sér þeirrar þelckingar á Je- hóva, er streyma skyldi einsog haf út yfir jörðina. Sam- hljóða Jjcs.su er þaS þá og, aS sá máttr, sem Messías er útbúinn með, er nú eklci lengr, einsog hjá DavíS, neitt hermennslcuafl, heldr hin dœmalausa fylling Jehóva- andans. Immanúel er reyndar greinilega í augum Esajasar stjórnari Israels og afsprengi DavíSs. A því leikr enginn efi. En í myndinni, sem hann gefr oss af honum, viröist mér þó að spámaðrinn komi fullt eins greinilega fram einsog konungrinn. það er andlegasta Messíasar-myndin, sem enn L

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.