Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1890, Síða 20

Sameiningin - 01.02.1890, Síða 20
-212— hefir veriS dregin upp fyrir augura ísraels. Og enn lengra í sömu áfct gengr Esajas í öðrum parti hins mikla verks síns, 40. til 66. kap., sem hann getr eigi hafa ritað fyr en hann var oröiim maSr gamall. þar er alls eigi framar um neinn lconung eða Messías að rœða. Hinn auðmjúki „þjúnn“ Jehóva, sein þar snýst allt um, hefir enga vegsemd og ekkert glœsilegt meðferðis, enga slíka ásýnd, er mönnum gæti fundizfc til um. En cindann hefir hann, þann anda, er reisir það við, sem hnigið er, huggar þá, sem harma, læknar hin sundrmörðu hjörtun, boðar bandingjunum frelsi og fagnaðartíðindi hinum auð- mjúku, kunngjörir lílcnarár drottins. Með þessum anda er hann smurðr. — það er ekki af túmri hending, að Jesús les einmitt þennan stað* upp fyrir sambœjarmönnum sín- um í Nazaret, þá er hann segir, að í dag hafi þessi rifcn- ing rœtzt fyrir eyrum þeirra. Enginn spádómr uppá Messí- as er til, hvar sem leifcað er f bók iiins gamla sáttmála, sem eins fullkomlesra ei"i við mannsins son á hans holds- vistardögum einsog þessi lýsing Esajasar á „þjóni Jehóva“> hinum lítilinótlega og lítilsmetna, er enga prýði hefir á sér og engan mátt á í eigu sinni nema aðeins anda Jehóva. Esajas segir að vísu eigi, að þessi „þjónn Jehóva" sé sama sem Messías eða Immanúel. En það hlýfcr þó vafa- lausfc að hafa verið hugsan hans. því að „þjónn Jehóva“ hefir svo mikla þýðing hjá honum fyrir guðsríki ókomna tíman.s, að við hliðina á honum verðr ekkerfc rúm fyrir neinn Messías. það cr því um píslir Messíasar, að spáð er í þessum síðara hluta spádómsbókar Esajasar og sérstaklega í hinum stórslegna 53. kapítula. Davíð hafði þegar í 110. sálminum benfc til þess, að sigrvinningar Messíasar eigi myndi verða fyrirhafnarlitlar, heldr að þær myndi kosta hina mestu fyrirhöfn, hættur og hörmungar. Og jafnframt því liafði hann í 22. sálminum dregið frumdræfctina til hinnar áhrifamildu inyndar, sem reyndar elcki beinlinis er sagt að sé af Messíasi, haldr af hinum hart þjahÆa rétt- láta rnanni, er Jehóva frelsar frá þjáningum hans. En Esaj. 61. 1, o. s. frv.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.