Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1890, Page 27

Sameiningin - 01.02.1890, Page 27
—21ii— þjónustum þeirra. Guðsþjónusta með mörgum bœnum, sem ^mist eru lesnar eð íluttar frá brjósti þess, sem guðsþjónust- unni styrir, í nafni þeirra, sem viðstaddir eru, er drottni viðr- styggð, svo framarlega söfnuðrinn taki engan þátt í þessum bœn- um. Inn í guðshúsið á maðrinn að ganga með lijartað fullt af þakklæti og lofgjörð og innilegri [>rá eftir að láta sál sína æfa sig þar í samfólaginu við guð í frelsara vorum Jesú Kristi. Fórnarlaus má kristinn maðr aldrei koma í guðshús; lieldr á hann að koma þangað til að úthella sál sinni í lof- gjörð, þakkargjörð og bœn. Gjöri hann það, gengr liann aftr heim í hús sitt með lijartað fullt af friði og guðsbárna-gleði. I>á hefir trúarlíf hans eflzt og þroskazt og guðsbarnið í hjarta hans fengið nyja nœring, nyja skírn af hæðum. Hann hverfr þá heim aftr í hús sitt með guðs blessandi hönd, livílandi á höfði sér, og hann gengr til vinriu sinnar hina sex daga vik- unnar með nyjum andlegum kröftum, nyjum liug, nyjum dug. t>ví hann finnr þá til þess, að drottinn lífsins er í verki með lron- um, og kannast við hann og verk hans. Sú meðvitund er svar guðs upp á bœnir lians og ákall í drottins húsi. t>að er þessi pyðing, sem hvíldardagrinn og sú guðsþjónusta, sem pá fer fram, á að hafa íyrir manninn og lrina sex daga vikunnar. Yandlega skalt pú þess vegna gæta þess, ó kristna sál, að ganga aldrei fórnarlaus í hús drottins. t>ví sá, sem fer þangað fórnariaus, liverfr lieim aftr blessunarlaus. Mundu, að guðshús er bœnahús og að eitt aðalatriði guðsþjónustunnar er bœnagjörð. t>ar átt pú að tala við frelsara þinn um leyndar- mál hjarta þíns, biðja hann fyrir velferð sálar sinnar og þeirra, sem drottinn hefir gefið Jaér til að annast í lífinu, einsog þú gjörir á einverustundunum í herbergi þínu. t>egar sálmarnir eru sungnir, þá átt þú að leggja þína lofgjörð og þína boen inn í sönginn, og láta hljóoöldurnar einmg bera tilfinningar hjarta þíns frarn fyrir hinn heilaga. Og þegar verið er að flytja rœðuna, mundu þá, að verið er að útlista guðs ráð þór til sáluhjálpar. Leita þú þar að guðs-hugsunum, en ekki manna-hugsunum. Leita þar að svörum guðs upp á spurn- ingar sálar þinnar; þær eru of alvarlegar, of þyðingarmiklar, til þess mannleg svör geti verið þér fullnœgjandi. Hugsaðu minna um manninn og meira um drotrtin, sem er nálægr. Hugsaðu minna um ófullkomleik þess, sem talar, og meira um ófullkomleik sjálfs þín. Og þegar þú hverfr heim aftr í liús þitt, spyr þá sjálfan þig um árangrinn af kirkjuferð þinni. Finnist þér hann enginn vera, spyr þá sjálfan þig, og reyndu að láta svarið vera einlægt og fyrir utan fals: Hver cr orsökin V

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.