Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.05.1890, Side 3

Sameiningin - 01.05.1890, Side 3
■35— liún lætr ekki betr ljósaskifti heiðindómsins og kristindóms- ins koma í'ram eu hún gjörir í bók þessari. En þegar niaðr les barna-smásögurnar hennar, sem komu út í Reykja- vík rétt á eftir þessari ,.Elding“, sérstaklega hina fyrstu þeirra út af nýársdeginum, þá kemr það svo greinilega fram, að kristindómrinn kemr ekki betr út hjá henni í þessari kristnitökusögu hennar en hann gjörir fyrir þá s"k, að kristindómrinn er í augum hennar ekkert annað og ekkert meira en mannúðar-tiltinning heiðindómsins á háu stigi. Og með þeirri skoðan á kristindóminum var ekki að bú- ast við, að hún gæti ineð bók sinni veitt hinni kristnu trú mikið liðsinni, þótt allt annað liefði verið í góöu lagi. Slíkir talsmenn fyrir kristindóminn grœða næsta lítið sár- in, sem kristna trúin fær frá öðrum eins vantrúar-víking- um eins og Björnson og hans líkum.—Fleiri bœkr hafði eg líka til að stytta mér stundir þennan tíma og seinna á sjónum, t. a. m. bœkrnar eftir Max Orell, hinn frakkneska ritsnilling, urn Ameríku, England, Skotland og Frakkland, og þótti mér stór uppbygging og nautn að rit- vim þessum. það má fjarskalega mikið grœða á því, sem Max Orell segir um trúarlíf Englendinga, Skota og Amer- íkumanna, enda þótt liann að líkindum sé ekki milcill kirkjumaðr sjálfr. Sá maðr hetir svo makalaust opið auga fyrir vanköntunum á kirkjulífi liinna ýmsu dokka reform- eruðu kirkjunnar, að maðr, sem tilheyrir lútersku kirkj- unni, hversu mai-gt sem nú að kann að vcra einnig inn- an hennar, fær af lestri bóka lians hvöt til þess að elska og virða sína eigin kirkjudeild miklu meira eftir en áðr. Eg neita því ckki, að mér var hálfvegis forvitni á, að sjá Kaupmannahöfn, sem um svo margar aldir hefir verið aðalmenntabrunnrinn, sem leiðandi menn vorrar íslenzku þjóðar hafa drukkiö af, meginuppsprettan fyrir þá andlegu strauma, sem öld eftir öld hafa gengið út ytir þjóðlíf Is- lendinga. Og þegar til kom, þótti mér bœr þessi hið ytra vfir höfuð heldr fallegr, eins og hann vitarfiega í mörgu tilliti er stór-merkilegr. íþróttin í hennar ýmsu greinum stendr ákallega liátt í Kaupmannahöfn. „Konunglega leik- luisið“ er ciuhvcr frægasta stofnan í sinni röö, sem nokk-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.