Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1890, Page 12

Sameiningin - 01.05.1890, Page 12
—44— höfiSum mötstorm frá fyrsta til síöasta dags þessai’ar sjó- feröar, svo hræöilegan storm stundum, aö allt gat þá og þá virzt vera á förum, enda ýmist fórust eða stórlöskuð- ust mörg skip, bæði gufuskip og seglskip, um þetta sama leyti á Atlanzhafí. þegar við stigum í land í Halifax, þá var veðr liiö fegrsta. Og það var þannig eins og Arner- íka brosti á móti okkr eftir hina erviðu og hroðalegu sjóferð. En hve vel eg skil það nú, þegar á máli kristin- dómsins lífí voru hérnamegin er líkt við sjóferð. Tak- markið er að komast í liöfn á ströndinni hinum megin. því torsóttari og meir þreytandi sem sjóferðin er, því meir þráir maðr að komast í höfnina, slíka höfn, sem oss er þar heitin. Af j árnbrautarferð okkar vestr um land gegnum St. John í New Brunswick og Montreal og svo þaðan hing- að alla leið með Canada-Kyrrahafsbrautinni ætla eg ekkert að segja. Hún gekk vel. Við komum hingað til Winni- peg 3. Febr. um hádegi og vinir okkar tóku við okkr á stazíóninni. ANHLEGR SAUÐAþJÓFNABR. Maðr er nefndr Trandberg, upphafiega ríkiskirkjuprestr danskr, gáfaðr rnaðr og andríkr prédikari. Arið 1863 sagði liann á ijölmennri opinberri samkomu á Borgundarhólmi, eynni þar sem hann var fœddr, hátíðlega skilið við þjóð- kirkju Danmerkr, og fœrði þar sem ástæðu fyrir þessu það, að kirkjan gæti ekki sér án syndar staðið undir verald- legri ríkisstjórn, að söfnuðirnir væri í slíkri kirkju sviftir réttindum til aö kalla sér sína eigin presta, og að kirkju- agi sá, sem drottinn sjálfr (Matt. 18, 15—18) Jiefði fyrir- skipað, væri í svona lagaðri kirkju gjörðr ómögulegr. það segir lítið af prédikara þessuin síðan og þangað til 22 ár- um síðar. Hann stóð í rauninni einn á þessu tímabili, það er að segja hallaði sér ekki að neinu kirkjufélagi, en vann þó jafnt og þétt að vekjanda prédikunarstarfi ýmist í Dan- mörk eða \æstan Atlanzhafs í Bandaríkjunum. En árið 1885 fékk hann tilboð frá prcstaskóla nokkrum, sem Kon-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.