Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1890, Page 14

Sameiningin - 01.05.1890, Page 14
—46— Chicago og Denver (Colorado), skýrir Trandberg injög ná- kvæmlega og augsýnilega há-samvizkusamlega frá öllu þessu afsetningarmáli. Yfirmahr skóladeildar þeirrar, sem hann var við meðan hann var kennari, hefir borið honum })ann vitnisburð, að hann sé a Ghrist-like character and Christ- like spirit — yes! indeed Christ-liJce, svo það eru engar líkur til að nein vefenging komi úr nokkurri átt gegn því, hvernig hann hefir gjört grein fyrir afskiftum sínum af þessuin leiðandi mönnum Kongregazíónalista-kirkjunnar. — ]>að liggr nú opið fyrir öllum, að tilgangr þessara manna með að fá Trandberg til sín hefir eiginlega verið það, að ná hinum lútersku Skandínövum með góðu móti inn í sína eigin reformeruðu kirkjudeild. Hann hefir átt að verða hent- ugt verkfœri þeirra til þess að hjilpa þeim til að freinja — það sem hann heppilega kallar—andlegan sauðaþj ófnað. Sú liugmynd hefir að minnsta kosti vegið meira, þegar til alvörunnar kom, heldr en það, sem fyrst var látið koma fram, að útbreiða guðsríki meðal utankirkjufólks af nor- rœnuin og dönskum uppruna.—það' kemr hér alveg sama núttúran fram eins og þegar dr. Bryce og hinir presbyt- eríönsku vinir iians eru að stofna „kapellu“-missíópina hérna í bœnum til þess að frclsa Islendinga—út úr lút- ersku kirkjuuui. þeir setja innsigli sauðaþjófnaðarins á þá missíón íneð því að skrifa nafn Lútei’s með gylltu letri ytír „kapellu“-dyrunum. GLADSTON E, liinn nafnfrægi stjórnvitringr á Englandi, er nú í eili sinni tekinn til reglulega einu sinni í hverjum mánuði að scnda tveimr merkum trúarinála-ritum djúpt hugsaða ritgjörð til stuðnings trú kristinna manna á guðlegan áreiðanlegleik biblíunnar. Annað þessara tímarita, sem hann sendir þess- ar ritgjörðir sínar, er Good Words, sem kemr út í Eng- landi; hitt er Sunday School Times, aðal-málgagn sunnu- dagsskólamálsins hér í Vestrheimi að því leyti sem það ekki er rekiö í nafni neinnar ákveðinnar kristindómsdeildar, og kemr það út í Philadelphia. Tvær slíkar ritgjörðir eru í

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.