Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1890, Page 5

Sameiningin - 01.07.1890, Page 5
—69 vega kirkjufélagi voru presta eða prestaefni. Eg get j>ó sagt; að vér ei<rum ekki að svo stöddu von á mörtrum mönnuin “ n frá Islandi í því skyni. Tveim slílcum mönnum eigum vér K> eins og nú stendr kost á. Annar er við guðfrœðismám á prestaskólanum í Reykjavík og tekr par burtfararpróf í sum- ar. Upp á viss skilyrði er hann til með að koma í haust, og gjörast hjá oss prestr. Eg vonast til að einhvorjir safnaða þeirra, par sem minnst er um prestsþjónustu, tjái sig fœra til að fullnœgja skilyrðuin peim, er hann setr. Og eg vona, að eftir kirkjuping petta verði óhætt að láta hann vita, að hann geti komið. Hinn maðrinn er ungr og vel metinn prestr, sem lofazt hefir til að lcoma vestr að ári, ef einhver söfn. lætr hann nú formlega vita, að hann vilji piggja pjón- ustu hans, upp á ákveðna, en mjög sanngjarna skilmála. Báðir þessir menn koma, svo framarlega sem einhverjir söfn- uðir hér vestra, sem eg fyllilega vona, verða til pess að að ráða pá til sín. Eg er ekki vonlaus um, að nokkrir fleiri verði fáanlegir að koma í þessu skyni. En eg hefi ekki heimild til að gefa upp nöfn pessara manna eins og stendr. Eg tel víst, að með tímanum komi nokkrir guðfroeðingar, fúsir til að taka við prests-embætti, liingað yfir um frá íslandi. En það er sannfœring mín, að sú guðfroeðismcnntun, sem inönnum veitist heima á íslandi, svari yfir höfuð ekki til þeirrar kröfu, sem kirkjulífið og kirkjubaráttan í þessu landi gjörir til peirra manna, er cíga að vera leiðendr vorra safnaðarmálá. Eg hygg, að pað sé lífsspursmál fyrir kirkjufélag vort, að pað fái sér sem allra fyrst presta, or gengið hafa á guðfrceðisskóla hér í landinu. Það parf að fá unga og efnilega menn af vorum pjóðflokki til pess að ganga guðfrœðisnáms-veginn á einhverjuin góðum, lúterskum skólum possa lands, upp á pað, að þeir síðar taki til starfa sem prestar meðal síns cigin pjóð- flokks hér i hinni ameríkönsku dreifing. Og kirkjufélagið parf að styðja að þessu með öllu móti. t>að, sem auðvitað er bezt af öllu, er pað, að komizt gætí á, innan kirkjufélags- ins sjálfs, menntunarstofnun fyrir tilvonandi ]>resta. En sú stofnun á sjálfsagt langt í land cnn, og pótt liið b'ráðastn yrði byrjað á slíkum skóla, pá yrði fyrstu árin að eins veitt þar nokkur undirbúnings-kennsla. Um regluloga guðfróeðis- •Honntun gæti par ekki veriö að tala fyr en sá skóli væri búinn að vera S gangi cll-mörg ár. Engu að síðp leyfi eg

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.