Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1890, Side 6

Sameiningin - 01.08.1890, Side 6
—8G— þangaS til kl. 2 e. ra. næsta dag, svo nefndir fengi tíma til að vinna. 11. fundr. Miðvikud. 2. Júlí, kl. 2 e. m. TekiS fyrir málið um játning kirkjuþingsmanna, en því var vísað frá með meira hluta atkvæða eftir nokkrar um- rœður. Næst lagði féhirðir Arni Friðriksson fram skýrslu sína um tekjur og útgjöld félagsins á liðnu ári, þannig: T e k j u r. í sjóði hjá féhirði 22. Júní 1889 $156,61 Frá séra F. J. Bergmann................ 0,39 — Winnipeg-söfnuði ársgjald.... 14,15 — Frelsis-söfnuði, pr. S. Kr...... 7.60 — Fríkirkju-söfnuði, B. J............. 5,00 — ])ingv.nýlendu-söfnuði, H. H.. . 3,00 — Brandon-söfnuði, Rov. J. B.. 1,50 — Yietoria- (B. C.) söfn., Á. Fr. 1,00 — Garðar-söfnuði, J. Jiórðars. .. 9,00 — Víkr-söfnuði, T. Halld.............. 6,00 — Vídalíns-söfn., St. þorv........ 6,00 —- þingv.-söfn., Ásv. Sigurðss.... 2,00 — Fjalla-söfn., H. Pétrsson....... 1,30 — Pembina-söfn., J. A. S.......... 2,75 — Little Salt-s. fyrir 1889 og 1890 2,00 — Brœðra-söfn., Jóh. Briem........ 3,00 —- Breiðuvíkr-söfn., S. Víðdal.... 1,00 — Gimli-söfn., G. þorst............... 2,00 Samtals....................$224,30 G J Ö L D. Júlí 24. 89 til Á. Fr. fyrir ritföng. .. $1,00 E. H. fyrir ritstörf á þingi 1889 .... 6,00 Séra Jóni Bjarnasyni borgað áðr en hann fór til íslands................. 150,00 Farseðill Á. Fr. frá Wpg. til ísl. íljóts 2,90 í sjóði hjá féhirði.................. 64,40 Samtals....................$224,30 Til að yfirskoða þennan reikning voru kvaddir þeir Björn Jónsson og Guðni þorsti insson.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.