Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1890, Side 12

Sameiningin - 01.08.1890, Side 12
02— Uppi var á kirkjuþinginu í fyrra, hel'fji veriS tekiS í söfn- uðunum. Siifnuðir almennt hefði ekki treyst sér til aS inn- leiða það, sutnir vegna skorts á söngflokk, sumir vegna þess Jieir hofSi ekki enn reglulegar kirkjur. En allir söfn- uðir, sem nokkurn dóm hefði á formiS lagt, hefði viðr- kennt, að JiaS væri fagrt og uppbyggilegt. Svo lag'Si forseti fram skýrslu yfir fermingar á síðast- liðnu ári í söfnuSum kirkjufélagsins, þannig: Fermdir í söfnuðurn séra Fr. J. Berginanns. .......45 „ ,, „ Hafst. Pétrssonar. .........19 „ „ „ M. Skaftasens..............G2 „ „ ,. Jóns Bjarnasonai...........22 Næst var lagt frarn álit nefndarinnar í málinu um „Sam.“ og barnablaðið, og var Jiað i-amþykkt óbreytt Jrannig: Menn liafa staðið svo illa í skilum við „Sameininguna11, að á hinu seinasta ári blaðsins hafa tekjur pess verið nálega 200 dollurum minni en útgjöldin. Blaðið mun nú eiga úti- standandi nálægt 1000 dollurum, en pað er komið í nálega 130 dollara skuld fyrir prentun o. s. frv.. og eru pannig lík- ur til Jress, að blaðið geti eigi staðizt til langframa, ef pessu for fram. Af p>es3um ástœðum ráðum vér pinginu til að út- voga blaðinu business manar/er, sem hifi á hendi útsending, bókfœrslu og innkölluu á andvirði blað«ins. Útgáfunefnd „Sam.“ skal undir eins eftir kiikjuping petta útvega og ráða mann ponnan upp á 100 dollara laun um árið, og ef honum heppn- ast vel innheimta á gömlum skuldum, pá haíi útgáfunefndin leyfl til að veita honuin sérstaka póknun fyrir pað. Að öðru leyti lialdi „Sam.“ áfram á sama hátt og verið hefir. Svo framarlega sem fjárhagr „Sam.“ verðr kominn í gott lag um nyár 1891, pá láti útgáfunefnd hennar boðsbréf út ganga upp á barnablað, til pess að fullncegja peim óskum par að lútandi, sem hafa komið fram á pingi pessu og liinum fyrri pingum, og fáist svo margir áskrifendr að slíku blaði, að fyrirtœkið geti borgað sig, pá sjái útgáfunefnd „Sam.“ um, að blaðið geti byrjað ekki seinna en í Marz 1891. Þó skal eigi byrja á útgáfu blaðsins fyr cn áskrifendrnir hafa borgað fyrir fram fyrir fyrsta árgang pess. Fvindi slitiö kl. 1 um nóttina.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.