Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1890, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.12.1890, Blaðsíða 1
Máivadarrit til stuð'nings lcirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 11 ' '3 5. árg. WINNIPEG, DESEMBER 1890. Nr. 10. TILRAUN TIL UMBÓTA 1 KIRKJUNNI Á ÍSLANDI. Um all-mörg ár heíir þjóSkirkjan á Islandi átt í her- fóruin sínum lög, sem meðal annars mæla svo fyrir, aS í hverju próíastsdœmi á landinu skuli á ári hverju haldin kirkjuhg samkoma af prestum og kjörnum fulltrúum úr liópi leikmanna í hverjum söfnuSi, og skyldi á þeim sam- komum rœtt um þau málefni kirkjunnar, sem mönnum kynni aS liggja á hjarta eSa sem liigS kynni aS vera fyrir þessar samkomur til álita frá œSri stöö'um. þetta hafa veriS kallaSir liéraSsfundir, og eru prófastar þar aS sjálf- sögSu forsetar eSa fundarstjórar. þaS hafa litlar sögur fariS af þessum íslenzku héraSsfundum. þeir hafa haldnir veiiS aS haustinu til, í SeptembermánuSi, og hafa vanalega staSiS yfir litla stund úr degi, álika tíma og árlega er látinn ganga til hins enn þá meira þékkta og œSra kirkjufund- arhalds í Reykjavík, sem synwlus heitir. þcssi Reykja- víkr synodits hefir nú. hingaS til veriS eins þýSingar- lítil og allir vita, en lmn hefir þó allt af haft þaS kirkju- legt einkenni á sér, aS hún hefir byrjuS veriS meS guSs- þjónustu, og svro til hátíSabrigSis ávallt endaS ineS rík- mannlegri veizlu. HéraSsfundirnir hafa livorugt þetta ein- kenni á sér haft. þeir hafa veriS byrjaSir og endaSir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.