Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1892, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.01.1892, Blaðsíða 1
iíánaðarrit til stuð'ninifs lcirlcju og kridindómi íslendinga, gejiff út af hinu ev. Ivt. hirkjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. fl. ár WINNIPEG JANÚAR 1892. Nr. 11. TIL KRISTINNA FORELDRA. Epiir sjera Fr. J. Ber^mann. ------o-----— Á þeim tírna ársins, si-m nú stendur yfir, er almennt í söfnuðum vorum verið .afi undirbúa ungmenni undir ferm- ing, — staðfesting í kristindóininum. At' öllum starfsm'ál- um safnaðanna er ]’að, sem lýtur að gróðursetning frelsis- sanninda kristilegrar trúar í hjörtum hinna ungu, eitt hið þýðingarmesta. Allir kristnir foreldrar ættu að álíta ]?að sínu helgustu skyldu. Allt líf barnanna þeirra cr komið undir því, hvcrnig þáð tekst. Við brjóst móður sinnar og á knje föður sins fær hjarta barnsins hin fyrstu áhrif. Hvernig maður verður úr því, hvaða stefnu líf þcss tekur, er mjög svo mikið undir því kotnið, hvaða orð eru töluð í eyra þess af þeim, sem það elskar og ber takmarka- lausa lotning fyrir. Takist foreldrunum að kenna börnun- um sínum að elska frelsara sinn og ]>rýsta rnynd hans á hjarta þeirra um leið og vit þeirra og skilningur fer að vakna, — og takist þeim að láta mynd þcssa veröa skýr- ari og skýrari eptir því, sern barpið smámsaman þroskast, þá mun óhætt að segja, að hjarta barnsins hefur t lang- flestum tilfellum fengið þá stefnu í trúarlegu tilliti, þegar við ferminguna, sein síðar verður stefna þc.-s í lífinu. þ>eg-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.