Sameiningin - 01.12.1892, Page 1
Hánaðarrit til stuönings kirkju og hristindómi íslendinga,
gejiS út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. i Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÓN BJARNASON.
7. ár. WINNIPEG, DESEMBER 1892. Nr. 10.
JÓLASÁLM UR.
Eptir Brorson, þýddur úr dnnsku af síra V. B.
0, hva5 má hugsa sekur
er hugsað fær til þess,
að himins herra tekur
sjer hjer á jörðu sess,
aö lífsins ljósið sanna
og Ijómi drottins skær
ei hjer í húsum manna
sjer hreysi lítið fær?
Ei gullin perla gleymist,
þótt glatist hún á braut;
og fíigur gimsteinn geymist
í gullið konungs-skraut;
menn kasta’ ei björtu blómi
á bálið sorpi með; —
en himins ljós og Ijómi
hjer liggur hálms á beð.
ETví var í hárri höllu
ei húsrúm búið j>jer,
sem einn átt ráð á öllu
og allt gazt kosið þjer?
Hví ljeztu’ ei Ijósum prýddan
fram ltða konungs-sal,