Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1892, Síða 2

Sameiningin - 01.12.1892, Síða 2
—146— með gullbeð, guðvef skrýddan, °g glitfrítt blómaval? Hví ljeztu’ ei ljóssins boga um lykja þig sem tjald, og stjörnulatnpa loga, fyrst ljóss þú hafóir vald? Hví ljeztu’ ei lj íssins skara, er ljóinaði’ yfir hjörð, til hússins helga fara og halda tignarvörð? Sjer hoiu hefur refur, og himins f'uglar skjól; öll skepnan skýli nefur og skríður sitt í ból. þú hvergi hvílast máttir, ó, herra, Jesú minn; þú ei svo mikið áttir sem auma beðinn þinn. Jeg vil þó víst upp ijúka, minn vinur, fyrir þjer. Jeg hef ei hvilu mjúka, þó livíl í bijósti mjer. þar ætíð hæli áttu, þótt ærið sje það rýrt; þar, herra, hvílast mattu, þú hefur keypt það dýrt. BLESSUÐ J:LIN. Eptir síra N. Steingrím Þorldksson. „Blessuð sólin!;!—segja menn einatt, og það svo undur hlý- lega, að auðheyrt er, að sólin hefur tilbúið sjer hlýjan stað í hjörtunum. „Blessuð jólin!“—segja menn og; hlýl^ga segja menn það líka. en enn þá meira en hlýlega; það liggur meira í rödd- inni. það er eins og orðin fljúgi upp fiá brjósti hins kristua mauns, berist til hæða á vængjum ástarinnar og gleðinnar. Og

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.