Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.12.1892, Qupperneq 3

Sameiningin - 01.12.1892, Qupperneq 3
—147— þrtur þessara vængja heyrist =vo í röddinni, þegar sagt er: biess- uð'jólin! Hvorttvegg.ja,—hæði blessuð sðlin og blessuð jdlin ! —er þannig sagt með svipaðri tilíinning. Og það er ekki svo undarlegt; því j;<)tt orðin sjeu ekki málfræðislega skyld, j)á eru þau í andleuu tilliti eða sunkvæmt huo-sjiin hvors uin si<r náskjUd. j)að má hka taka það fram, að naumast eru þessi orða- tiltæki—blessuð sólin! og blessuð jólin!—jat'n-lik á nokkru öðru tungumáli eins og voru. Náttúran hefur sitt eigiö tunguinál, tungumál táknanna. Á þeirri tungu taiar guð, drottinn náttúrunnar, við manninn, drottin skep unnar. Á bak við hinn ýmsa ytóa virkilegleik náttúrunnar er nefnilega ti'svarandi ýmiskonar andlegur virki- legleikur hið innra. Og bendir drottinn á þann andlega virki- legleik með hinum tilsvarandi virkileghik náttúrunnar hið ytra. Hinn sýnilegi virkilegleikur er tókn andlegs virkilegleika. þantiig beiulir þá sól þessa sýnilega heiins á sól hins ósýnilega andlega heirns. Sól þessa heims vermir, vekurtil náttúrlegs lífs, og veitir því lífi vöxt og viðgang. Hið sama gjörir sól hins and- lega heims fyrir hið andlega líf. Hún vermir, vekur og veitir nýtt andlegt líf, h-ldur því við og gefur því vöxt. Ea nú eru blessuð jólin uppgönguhátíð hinnar blessuðu andlegu sólar. þá ininnast kristnir menn einmitt þess, að hún rann upp og með henni hinn nýi dagur, sem ekki þeklcir sólarlag. þeir lit'a í birtu þessa dags, í lj'isi þessarar sólar. Og eöliloga þykir þeim vænt um stundina, þá er hún rann upp og hinn dýrðlegi dagur hófst Eins og hinn náttúrlegi maður fagnai blessaðri sólinni eins fagnar hinn andlegi maður eðlilega bl^ssuðum jólunum. Dýpsta þráin, setn til er í brjósti mannsins, er löngunin eptir því að njiita kærleiks og veita öðrum kærleik. Er það svo eðli- legt, því sú þrá er ekkert annaö (>n löngunin eptir þvt að vera sannur maffur. Svo jwð verður þá í dýpsta skilningi hiðsama og hin sanna lífslöngun. því hvað er jrað að lifa? það er að elska og vera elskaður. Stigbreyting lifsins er þá hið sama og stigbreyting kærleikans. því sannari seni kætleikur sá er, sem maðurinn auðsýnir öðrurn og þiggur af öðrurn, því sannara verð- ur líf það, er hanri lifir. Alveg eins að því, er snertir hið gagn- stæða. því ósannari sena kærleikinn er, því ósannara verður líf- ið. Eða, svo jog taki þetta ljósar fram : því fjær sein kærleik-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.